Páll Ólafsson, Ljóðið Vetrarkveðja Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.
Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
|
Ættkvísl |
|
Oxalis |
|
|
|
Nafn |
|
acetocella |
|
|
|
Höfundur |
|
L. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Súrsmæra |
|
|
|
Ætt |
|
Súrsmæruætt (Oxalidaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær jurt. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Hálfskuggi-skuggi. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní. |
|
|
|
Hæð |
|
10-12 sm |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Fjölær jurt sem er skriðul, 3-12 sm há, jarðstönglar grannir, með hreistur, fölgrænir. Lauf þrífingruð, laufleggir uppréttir allt að 8 sm háir, smálauf allt að 1,5 x 2 sm, öfughjartalaga, fölgræn, lítt hærð. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blómin stök, ná ögn upp fyrir laufin, 1,5 -2 sm í þvermál, krónublöðin hvít með pururalitar æðar. Aldin 3-4 mm, egglaga til hnöttótt. |
|
|
|
Heimkynni |
|
N tempraði hluti Ameríku, Evrópa líka á Íslandi, Asía. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Sendinn, lífefnaríkur, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
3 |
|
|
|
Heimildir |
|
1 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Skipting að vori, sáning, hliðarlaukar. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Sem undirgróður undir tré og runna, í skógarbotn, í steinhæðir. |
|
|
|
Reynsla |
|
Harðgerð jurt, íslensk. Hefur lifað fjölda ára í Lystigarðinum. Friðlýst hérlendis. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
var. purpurascens Mart.('Rosea', 'Rubra') blómin bleik með purpura æðar. Hefur sést í görðum hérlendis. |
|
|
|
Útbreiðsla |
|
|
|
|
|
|
|