Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Paeonia officinalis
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   officinalis
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Bóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Purpurarauđur.
     
Blómgunartími   Júlí.
     
Hćđ   50-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Vaxtarlag   Breiđir brúskar stórra laufblađa, blómin stök á löngum stilkum sem eru ögn hćrđir eđa hárlausir.
     
Lýsing   Fjölćringur, allt ađ 60 sm hár. Stilkar lítt hćrđir, verđa hárlausir međ aldrinum. Lauf tvíţrífingruđ, smálaufin dökkgrćn, međ grábláa slikju í sterkri sól, skipt í allmarga mjó-oddbaugótt til aflanga, ydda bleđla. Laufin allt ađ 11 × 2,5 sm, grćn, hárlaus ofan, ögn hćrđ til hárlaus á neđra borđi. Blómin allt ađ 13 sm breiđ, purpurarauđ á löngum stilk. Krónublöđin öfugegglaga, útstćđ. Frćflar allt ađ 1,5 sm, frjóţrćđir rauđir, frjóknappar gulir. Frćvur 2-3, ţétthćrđar. Aldin allt ađ 3 sm.&
     
Heimkynni   M og S Evrópa.
     
Jarđvegur   Djúpur, frjór, vel framrćstur, hćfilega rakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1,2, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting eđa rótargrćđlingar ađ hausti, sáning.
     
Notkun/nytjar   Stakstćđ, í skrautblómabeđ, rađir, ţyrpingar. Ein af auđrćktuđustu bóndarósunum. Mjög gamlar plöntur sem blómstra lítiđ sem ekkert er hćgt ađ taka upp og skipta og gróđursetja í nýja mold, ţví á löngu tíma geta bóndarósir valdiđ jarđvegsţreytu. Ungar plöntur sem eru tregar ađ blómstra hafa ef til vill veriđ gróđursettar of djúpt. Brumin ćttu ađ vera međ um 3-4 (-5) sm moldarlag ofan á sér.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum eru til tvćr gamlar plöntur sem ţrífast vel og blómstra árlega. Harđgerđ, ţrífst vel á Akureyri, á ađ standa óhreyfđ sem lengst. Öll yrkin sem nefnd eru til sögu ţrífast einnig dável en eru dágóđan tíma ađ ná sér á strik.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is