Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Paeonia veitchii
Ćttkvísl   Paeonia
     
Nafn   veitchii
     
Höfundur   Lynch.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lotbóndarós
     
Ćtt   Bóndarósarćtt (Paeoniaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól eđa dálitill skuggi.
     
Blómlitur   Djúp rauđrófupurpura.
     
Blómgunartími   Júní.
     
Hćđ   50-70 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Lotbóndarós
Vaxtarlag   Myndar ţéttan, blómviljug brúsk međ tímanum. Uppréttir hárlausir, stönglar fremur stinnir, ţarf samt stuđning.
     
Lýsing   Fjölćringur, allt ađ 50(-70) sm. Lík Paeonia anomala enda talin undirtegund af henni í kínversku flórunni. Stilkar hárlausir. Lauf tvíţrífingruđ, smálauf skipt í 2-4 bleđla. Bleđlarnir djúpskiptir í flipa eđa heilrendir, aflangir-oddbaugóttir, lang-odddregnir, dökkgrćnir međ hár á ćđastrengjum, glansandi, bláleit-fölgrćn á efra borđi, hárlaus á neđra borđi. Blóm drúpandi, allt ađ 9 sm í ţvermál, allt ađ 5 á stilk. Krónublöđ öfugegglaga-fleyglaga, ţverstýfđ til framjöđruđ í oddinn, allt ađ 4,5 × 3 sm, föl til djúp rauđrófupurpura. Frćflar allt ađ 2 sm, frjóţrćđir bleikir, frjóknappar gulir. Frćvur 3-4. Aldin allt ađ 1,5 sm, mjög bogiđ ţegar ţađ er fullţroska.
     
Heimkynni   NV Kína. (Ganshu, Szechuan und Shensi).
     
Jarđvegur   Lífefnaríkur vel framrćstur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   8
     
Heimildir   = 1, http://www.rareplants.de
     
Fjölgun   Skipting eđa rótargrćđlingar síđsumars, sáning. Fremur sjaldgćf bóndarós.
     
Notkun/nytjar   Í skrautblómabeđ, í ţyrpingar eđa stakstćđ. Mjög auđrćktuđ.
     
Reynsla   Sáđ í Lystigarđinum 2001, gróđursett í beđ 2004, ţrífst vel og blómstrar. Harđgerđ, hefur reynst vel í garđinum.
     
Yrki og undirteg.   v. veitchii - Smálauf hárlaus á neđra borđi. Krónublöđ ljóspurpura eđa hvít (f. alba). Ţessari undirtegund var sáđ í Lystigarđinum 1989, gróđursett í beđ 1993. Auk ţess er til gömul planta. Ţrífast vel og blómstra.
     
Útbreiđsla  
     
Lotbóndarós
Lotbóndarós
Lotbóndarós
Lotbóndarós
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is