Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Andromeda polyfolia
Ćttkvísl   Andromeda
     
Nafn   polyfolia
     
Höfundur   L.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ljósalyng
     
Ćtt   Lyngćtt (Ericaceae)
     
Samheiti   A. polifolia L.
     
Lífsform   Sígrćnn runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur-fölbleikur.
     
Blómgunartími   Síđla vors-snemmsumars.
     
Hćđ   10 sm (-42 sm).
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ljósalyng
Vaxtarlag   Uppréttur til útafliggjandi runni sem getur orđiđ allt ađ 42 sm hár, en er venjulega allt ađ 10 sm hár. Stönglar grannir og seigir, hárlausir.
     
Lýsing   Laufin 8-50 × 2-8 mm, heilrend, bandlaga-aflöng, jađrar innundnir, leđurkennd, hvassydd, dökkgrćn ofan, bláleit neđan. Blómin 2-8 í endastćđum sveipum sem er allt ađ 3, blómleggir 0,5-2 sm, ţráđlaga, niđursveigđir í toppinn. Bikar rauđmengađur, flipar 1-2 mm, 5 talsins, tígullaga, bláleitir. Krónan 5-7 mm, krukkulaga, hvít til fölbleik, međ 5 tennur, stuttar, aftursveigđar. Frćflar og separ jafnstórir.
     
Heimkynni   N Evrópa, S Alpafjöll, SM Sovétríkin, A Karpatafjöll.
     
Jarđvegur   Rakur, vel framrćstur, súr.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   2
     
Heimildir   1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar, sáning.
     
Notkun/nytjar   Súr beđ, brekkur, náttúrlegir garđa.
     
Reynsla   Ljósalyng hefur af og til veriđ í rćktun í Lystigarđinum, bćđi erlendar og innlendar plöntur. Hafa reynst skammlífar í rćktuninni hér. Harđgerđur runni, sem hefur fundist villt á Austfjörđum - ekki auđveld í rćktun.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Ljósalyng
Ljósalyng
Ljósalyng
Ljósalyng
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is