Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Penstemon whippleanus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   whippleanus
     
Höfundur   A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kampagríma
     
Ćtt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   dökkfjólublár/hvítar rákir
     
Blómgunartími   júní, júlí, ágúst
     
Hćđ   0.2-0.6m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kampagríma
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir en neđstu greinar oft jarđlćgar og rótskeyttar, myndar góđar breiđur međ tímanum
     
Lýsing   Blómin nokkuđ stór í stuttum klasa, blómlitur nokkuđ breytilegur en oftast dökkfjólubl.-rauđfjólubl. međ hvítar rákir á neđri vör, blöđin dökkgrćn, stöngulblöđ heilrennd (stundum fíntennt), gangstćđ, lensulaga oddbaugótt, grunnblöđin egglaga til spađalaga
     
Heimkynni   Klettafjöll, Arizona
     
Jarđvegur   framrćstur, sendinn moldarjarđvegur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting eđa sáning ađ vori grćđlingar síđsumars
     
Notkun   steinhćđir, hleđlur, kanta, beđ, breiđur
     
Nytjar   Harđger, hefur veriđ í rćktun í LA síđan 1975
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is