Ólafur Jóhann Sigurđsson - Á vordegi
Grundin eignast gullinn fífil,
geislafingur hlýir strjúka
lambakóng með lítinn hnýfil,
lambagrasið rauða og mjúka.

Vappar tjaldur, vellir spói,
verpir í broki mýrispýta.
Bráðum kveikir fenjaflói
fífublysið mjallahvíta.

Bráðum mun í morgunstillu
meðan þokan kveður dranga
ljósberi hjá lágri syllu
lyfta kolli til að anga.

Blíða daga, bjartar nætur
bugðast á með tærum hyljum
eftir laut sem litlir fætur
lásu forðum berum iljum.


Penstemon whippleanus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   whippleanus
     
Höfundur   A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kampagríma
     
Ćtt   Scrophulariaceae
     
Samheiti  
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   sól
     
Blómlitur   dökkfjólublár/hvítar rákir
     
Blómgunartími   júní, júlí, ágúst
     
Hćđ   0.2-0.6m
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kampagríma
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir en neđstu greinar oft jarđlćgar og rótskeyttar, myndar góđar breiđur međ tímanum
     
Lýsing   Blómin nokkuđ stór í stuttum klasa, blómlitur nokkuđ breytilegur en oftast dökkfjólubl.-rauđfjólubl. međ hvítar rákir á neđri vör, blöđin dökkgrćn, stöngulblöđ heilrennd (stundum fíntennt), gangstćđ, lensulaga oddbaugótt, grunnblöđin egglaga til spađalaga
     
Heimkynni   Klettafjöll, Arizona
     
Jarđvegur   framrćstur, sendinn moldarjarđvegur
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   skipting eđa sáning ađ vori grćđlingar síđsumars
     
Notkun   steinhćđir, hleđlur, kanta, beđ, breiđur
     
Nytjar   Harđger, hefur veriđ í rćktun í LA síđan 1975
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: bjorgvin@akureyri.is