Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Penstemon whippleanus
Ćttkvísl   Penstemon
     
Nafn   whippleanus
     
Höfundur   A. Gray.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Kampagríma
     
Ćtt   Grímublómaćtt (Scrophulariaceae).
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr jurt.
     
Kjörlendi   Sól.
     
Blómlitur   Mattpurpura.
     
Blómgunartími   Júní-ágúst.
     
Hćđ   20-60 sm
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Kampagríma
Vaxtarlag   Fjölćr jurt međ granna stöngla, allt ađ 60 sm háa, hárlausir eđa smádú nhćrđir. Grunnlauf egglaga til spađalaga. Stöngullauf lensulaga til aflöng-lensulaga, heilrend til smátennt, hárlaus.
     
Lýsing   Blómskipunin teygđ, kirtildúnhćrđ. Bikar 7-10 mm, flipar lensulaga, hvassyddir til langyddir, kirtilhćrđir međ mjóan himnujađar viđ grunninn. Króna 2-3 sm, mattpurpura, kirtilhćrđ utan, gin víkkar snögglega út, flipar á neđri vör lengri en ţeir á efri vör, langhrokkinhćrđir. Gervifrćfla breikka ekki í endann, hárlausir eđa lítt hćrđir í oddinn.
     
Heimkynni   N-Ameríka (Wyoming og Idaho, suđur til Kólóradó, Utah, Nýju Mexikó og Arizona).
     
Jarđvegur   Međalfrjór, framrćstur, sendinn.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   4
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Skipting eđa sáning ađ vori, grćđlingar síđsumars.
     
Notkun/nytjar   Í steinhćđir, í hleđslur, í kanta, í beđ, í breiđur.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er til ein gömul planta (frá 1975) undir ţessu nafni og önnur sem sáđ var til 1991, gróđursett í beđ 1992, báđar ţrífast mjög vel og hafa myndađ stórar breiđur, sem ţarf ađ stinga af annađ veifiđ. Harđgerđ tegund, hefur veriđ í rćktun í LA síđan 1975.
     
Yrki og undirteg.  
     
Útbreiđsla  
     
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Kampagríma
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is