Jón Helgason - Úr ljóđinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Philadelphus × polyanthus
Ćttkvísl   Philadelphus
     
Nafn   × polyanthus
     
Höfundur   Rehder
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ilmkóróna
     
Ćtt   Hindarblómaćtt (Hydrangaceae).
     
Samheiti   (Álitin vera blendingur P. insignis × P. × lemoinei.)
     
Lífsform   Lauffellandi runni.
     
Kjörlendi   Sól, hálfskuggi.
     
Blómlitur   Hvítur.
     
Blómgunartími   Snemmsumars.
     
Hćđ  
     
Vaxtarhrađi  
     
 
Ilmkóróna
Vaxtarlag   Lauffellandi, uppréttur runni. Börkur dökk brúnn, flagnar ađ lokum. Ársprotarnir međ fá, löng hár.
     
Lýsing   Laufin 3,5-5 × 1,5-2,5 sm, egglaga, grunnur bogadreginn eđa snubbóttur, oddur langdreginn, laufin heilrend eđa međ fáeinar hvassar tennur, hárlaus ofan, lítiđ eitt hćrđ á neđar borđi, hárin stutt og stinn. Blómin 3-5 í skúf eđa klasa, krónublöđin 4, mynda kross, um 3 sm í ţvermál, eggleg og bikar dúnhćrđ. Bikarblöđ međ langan hala í oddinn. Frćflar um 30 talsins.
     
Heimkynni   Garđablendingur.
     
Jarđvegur   Léttur, frjór, međalrakur.
     
Sjúkdómar  
     
Harka   5
     
Heimildir   = 1
     
Fjölgun   Sumargrćđlingar.
     
Notkun/nytjar   Í beđ, í ţyrpingar milli stórra trjáa.
     
Reynsla   Í Lystigarđinum er engin planta af ađaltegundinni.
     
Yrki og undirteg.   Nokkur yrki eru í rćktun t. d. Mont Blanc' sem er mest rćktađ hérlendis - sjá nćstu síđu
     
Útbreiđsla  
     
Ilmkóróna
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is