Vorið góða, grænt og hlýtt (Heinrich Heine, þýðing) Vorið góða, grænt og hlýtt,
græðir fjör um dalinn,
allt er nú sem orðið nýtt,
ærnar, kýr og smalinn.
Kveður í runni, kvakar í mó
kvikur þrastasöngur;
eins mig fýsir alltaf þó:
aftur að fara í göngur.
|
Pinus contorta ssp. latifolia
Ættkvísl |
|
Pinus |
|
|
|
Nafn |
|
contorta |
|
|
|
Höfundur |
|
Dougl. ex Loud. |
|
|
|
Ssp./var |
|
ssp. latifolia |
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
(Engelm.) Critchf. |
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Stafafura |
|
|
|
Ætt |
|
Þallarætt (Pinaceae). |
|
|
|
Samheiti |
|
Pinus contorta v. latifolia Wats. |
|
|
|
Lífsform |
|
Sígrænt tré. |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Sól. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Kk reklar gulir, appelsínugulir, rauðir. |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Maí-júní. |
|
|
|
Hæð |
|
7-20 m |
|
|
|
Vaxtarhraði |
|
|
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Hátt tré með grannan stofn, 20-35 m hátt. Króna mjókeilulaga. |
|
|
|
Lýsing |
|
Börkur þunnur, ljósbrúnn eða rauðbrúnleitur, < 1 sm þykkur. Barrnálar yfirleitt > 5 sm langar, 1,3-1,7 mm breiðar og með 2 kvoðuganga. Könglar mynda ± bil rétt horn við greinina, sjaldan kengbognir, standa lengi. |
|
|
|
Heimkynni |
|
Frá Kanada suður eftir Klettafjöllum og suður í Kóloradó. |
|
|
|
Jarðvegur |
|
Meðalrakur, meðalfrjór, vel framræstur. |
|
|
|
Sjúkdómar |
|
|
|
|
|
Harka |
|
4 |
|
|
|
Heimildir |
|
1,7,9 |
|
|
|
Fjölgun |
|
Sáning. |
|
|
|
Notkun/nytjar |
|
Í þyrpingar, í skógrækt eða sem stakstæð tré. |
|
|
|
Reynsla |
|
Í Lystigarðinum eru til þrjár misgamlar plöntur. Þær eru fallegar og þrífast vel. Eiga það til að sólbrenna á vorin.
Harðgerð. Skýla þarf ungplöntum. |
|
|
|
Yrki og undirteg. |
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Þetta er meginlands form. |
|
|
|
|
|