Jón Helgason - Úr ljóðinu Áfangar
Séð hef ég skrautleg suðræn blóm
sólvermd í hlýjum garði;
áburð og ljós og aðra virkt
enginn til þeirra sparði;
mér var þó löngum meir í hug
melgrasskúfurinn harði,
runninn upp þar sem Kaldakvísl
kemur úr Vonarskarði.
Starfsmenn

Guðrún Kristín Björgvinsdóttir
Umsjónamaður Lystigarðs
gkb@akureyri.is
8609304
Jóna Sigurgeirsdóttir
Flokkstjóri
4627487
Eva Kuttner
Grasafræðingur
eva@akureyri.is
4627487
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is