Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Frˇ­leikur
Í greinasafni er að finna margvíslegan fróðleik um ýmislegt sem lýtur að garðyrkju. Greinaflokkar eru valdir hér að neðan. Undir hverjum flokki eru síðan fjölmargar greinar eftir ýmsa höfunda.

Góða skemmtun.
Sumarblˇm
HÚr eru taldar upp helstu ŠttkvÝslar og tegundir sumarblˇma sem eru Ý rŠktun hÚrlendis. Vali­ var a­ ■essu sinni a­ ra­a pl÷ntunum upp Ý stafrˇfsr÷­ latneskra heita, enda eru meiri lÝkur ß ■vÝ a­ ■a­ hjßlpi eitthva­ til ■egar fˇlk fer ˙t a­ leita a­ gˇ­um tegundum Ý blˇmab˙­um e­a Ý blˇmami­st÷­vum.

SumarblˇmarŠktun Ý skammdeginu er upplagt ßhugamßl fyrir alla fj÷lskylduna. Gle­i og ßnŠgja felst Ý ■vÝ a­ sß til fallegra blˇma, sjß ■au vaxa og dafna og planta ■eim a­ lokum ˙t Ý gar­inn a­ vori.

Sumarblˇm eru mj÷g ßberandi Ý g÷r­um frß vori til hausts. Ůau mß rŠkta Ý be­um, pottum, kerjum e­a k÷ssum ß sv÷lum e­a ver÷ndum. Allssta­ar er plßss fyrir nokkur falleg sumarblˇm. Treysta mß ■vÝ a­ vel upp alin sumarblˇm blˇmgast nßnast allt sumari­ sÚu st÷­ugur gle­igjafi me­ litadřr­ sinni.

Margar mj÷g gˇ­ar gar­pl÷ntur eru tvÝŠrar, en or­i­ skřrir Švilengd pl÷ntunnar og einnig ■a­ a­ ala ■arf hana upp ß fyrra ßri en h˙n blˇmstrar sÝ­an ß seinna ßrinu. ŮŠr eru margar fyrirtaks sumarblˇm og au­veldar Ý rŠktun.

Sumarblˇm eru til řmissa hluta nřtileg Ý gar­inum og skreyta hann me­ rÝkulegri blˇmgun allt sumari­. Ůau mß me­al annars nota Ý ker og kassa, til uppfyllingar Ý fj÷lŠru be­in e­a steinhŠ­ina og ekki mß gleyma a­ fj÷lm÷rg ■eirra henta vel til afskur­ar og eru ■ß bŠ­i til prř­i innan h˙ss og utan.

Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is