Halldˇr Kiljan Laxness - Heimsljˇs

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Frˇ­leikur
Í greinasafni er að finna margvíslegan fróðleik um ýmislegt sem lýtur að garðyrkju. Greinaflokkar eru valdir hér að neðan. Undir hverjum flokki eru síðan fjölmargar greinar eftir ýmsa höfunda.

Góða skemmtun.
Sumarvinna Ý Lystigar­i Akureyrar


Vinna sumarstarfsfólks í Lystigarðinum - helstu verkefni.

1. Beðahreinsun.

Mestur tími fer í að hreinsa og snyrta fjölær beð, sumarblómabeð og trjáa og runnabeð garðsins. Það byrjar með hreinsun sinu úr beðum að vori og síðan þarf að yfirfara, hreisa og/eða raka yfir og snyrta öll beð allt sumarið, hreinsa og raka stíga, sópa stéttar, fylgjast með uppbindingum og lagfæra þær ef þess þarf. Ýmsar Hrannar að skrapa gosbrunninnsmálagfæringar í garðinum, þrífa tjarnir og gosbrunn. Vökva beð eftir þörfum, kantskera og aðstoða við útplantanir og ýmiskonar umhirðu plantna

2. Sláttur.

Reglulegur sláttur og grashirðing. Garðurinn sleginn vikulega allt sumarið.

3. Nýframkvæmdir.

Mismiklar en þó alltaf einhverjar árlega. Stígagerð, hellulagnir, þökulögn og fleira fellur til á hverju ári.

4. Ýmislegt viðhald.

Töluvert reglubundið viðhald á fasteiginum, gosbrunn, kofum, girðingum ofl. Málningarvinna og fleira í þeim dúr.

BSt. mars 2000.

Til baka

Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is