Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Gar­aflˇran
Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima.

Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.

Helstu heimildir eru:

The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )

The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )

Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )

Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.

a - ß - b - c - d - e - f - g - h - i - Ý - j - k - l - m - n - o - ˇ - p - r - s - t - u - ˙ - v - y - ř - - Š - ÷
═slensk heiti Latnesk heiti
Nßlap˙­i Azorella trifurcata
Nßlasteinbrjˇtur Saxifraga x apiculata
Nßlasteinbrjˇtur Saxifraga x apiculata 'Georg Mendel'
Nßla■inur Abies holophylla
Nßttskuggi Solanum dulcamara
Nepalbroddur Berberis angulosa
Netjugras Thalictrum venulosum
Netkrˇkus Crocus reticulatus ssp. reticulatus
Netluklukka Campanula trachelium
Netlykill* Primula reticulata
Netsunna Inula spiraeifolia
NetvÝ­ir Salix reticulata
NetvÝ­ir Salix reticulata ssp. reticulata
Nor­mannsreynir Sorbus norvegica
Normanns■inur Abies nordmanniana
NˇtarvÝ­ir Salix rotundifolia
Nunnu■r˙gur Actaea rubra
Nykurrˇs Nuphar lutea
Nřrnalyfjurt Pulmonaria saccharata
Nřrnalyfjurt Pulmonaria saccharata 'Sissinghurst White'
NŠfurbj÷rk Betula papyrifera
NŠfurheggur* Prunus maackii
NŠfursřrena Syringa komarowii ssp. komarowii
NŠfursřrena / Bogasřrena Syringa komarowii ssp. reflexa
NŠturfjˇla (kv÷ldstjarna) Hesperis matronalis
NŠturljˇs Oenothera fruticosa
N÷nnugras Thalictrum diffusiflorum
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is