Forsíða
Fréttir
Garðaflóran
Flóra Íslands
Starfsmenn
Fróðleikur
Myndir
Fyrirspurnir
Hrafnaklukka
Myndaalbúm
Úr ljóðinu Barmahlíð eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Garðaflóran
Í gagnagrunninum má finna fróðleik og myndir af yfir 2000 tegundum, tegundaafbrigðum og yrkjum. Grunnurinn er í raun uppkast og alls ekki fullkláraður. Verður unnið í honum næstu árin, bætt við fleiri tegundum, lýsingar endurbættar og settar inn fleiri myndir. Reynt verður að einskorða grunninn við þær tegundir sem reynst hafa vel í ræktun hérlendis. Allar leiðréttingar eru vel þegnar, svo og upplýsingar um reynslu af tegundum og hugmyndir um fleiri tegundir sem ættu þar heima.
Hægt er að fletta upp eftir íslensku eða latnesku heiti eða hreinlega slá inn leitarorð sem þarf ekki að vera nema hluti úr íslensku eða latnesku nafni tegundar.
Helstu heimildir eru:
The New Royal Horticultural Society Dictionary of Gardening - Huxley & al. (London 1992) ( = 1 )
The European Garden Flora 1-5, Walters & al. (Cambridge 1984-1997) - ( = 2 )
Handbuch der Laubgehölze 1-3, 2, aufl. G. Krüssmann (Berlin Hamburg 1976-1978) ( = 7 )
Aðrar mikilvægar heimildir eru Garðblómabók Hólmfríðar Sigurðardóttur, glósur úr Garðyrkjuskólanum frá Hólmfríði Sigurðard., Ólafi S. Njálssyni og fleirum, ýmsar heimildir af netinu og landaflórur fjölmargra landa.
Íslensk heiti
Latnesk heiti
Leita í gagnagrunni
a
-
b
-
c
-
d
-
e
-
f
-
g
-
h
-
i
-
j
-
k
-
l
-
m
-
n
-
o
-
p
-
q
-
r
-
s
-
t
-
u
-
v
-
w
-
x
-
z
Latnesk heiti
Íslensk heiti
Daboecia cantabrica
Munkalyng
Daboecia cantabrica Scotica Group
´William Buchanan’
Munkalyng
Dactylis glomerata
Axhnoðapuntur
Daphne alpina
Fjallasproti
Daphne kosaninii
Klettasproti *
Daphne mezereum
Töfrasproti (töfratré)
Daphne mezereum v. alba
Töfrasproti (töfratré)
Daphne oleoides
Grásproti
Darmera peltata
Regnhlífarblóm (skjaldsteinbrjótur)
Delphinium
'Berghimmel'
Delphinium cashmerianum
Lávarðaspori
Delphinium cheilanthum
Keiluspori
Delphinium dictyocarpum
Delphinium elatum
Fjallaspori
Delphinium glaucum
Purpuraspori
Delphinium grandiflorum
Greifaspori
Delphinium nudicaule
Jarlaspori
Delphinium oxysepalum
Tataraspori
Delphinium Pacific Gigant hybr.
Riddaraspori
Delphinium tatsienense
Kínaspori
Delphinium x belladonna
Hefðarspori
Delphinium x cultorum
'Dwarf Blue Heaven'
Garðaspori
Delphinium x cultorum
'Kathleen Cooke' x 'Loch Leven'
Delphinium x cultorum
'Sommernachtstraum'
Garðaspori
Delphinium x cultorum
'White Fountain'
Garðaspori
Delphinium x ruysii
Rósariddaraspori
Deutzia scabra
Ilmstjörnutoppur
Deutzia x hybrida
'Mont Rose'
Rósastjörnutoppur
Dianthus alpinus
Alpadrottning
Dianthus alpinus
'Joan's Blood'
Alpadrottning
Dianthus anatolicus
Breiðudrottning
Dianthus arenarius
Sandadrottning
Dianthus armeria
Rósadrottning
Dianthus barbatus
Stúdentadrottning
Dianthus barbatus ssp. compactus
Stúdentadrottning
Dianthus brevicaulis
Lágdrottning
Dianthus callizonus
Doppudrottning
Dianthus campestris
Vallardrottning
Dianthus carthusianorum
Keisaradrottning
Dianthus caryophyllus
Goðadrottning
Dianthus chinensis
Kínadrottning
Dianthus deltoides
Dvergadrottning
Dianthus deltoides
'Flashing Light'
Dvergadrottning
Dianthus deltoides
'Leuchtfunk'
Dvergadrottning
Dianthus furcatus
Sýldrottning
Dianthus giganteiformis ssp. pontederae
Dianthus giganteus
Risadrottning
Dianthus glacialis
Jökladrottning
Dianthus gratianopolitanus
Laugadrottning
Dianthus haematocalyx
Blóðdrottning
Dianthus haematocalyx ssp. pindicola
Blóðdrottning
Dianthus knappii
Mánadrottning
Dianthus microlepis
Álfadrottning
Dianthus monspessulanus
Flipadrottning
Dianthus myrtinervius
Þústudrottning
Dianthus nitidus
Gljádrottning
Dianthus pavonius
Grasdrottning
Dianthus petraeus
Steinadrottning
Dianthus pinifolius
Þúfudrottning
Dianthus plumarius
Fjaðradrottning, fjaðurnellika
Dianthus pungens
Lurðudrottning
Dianthus ruprechtii
Reyðardrottning
Dianthus seguieri
Sóldrottning
Dianthus squarrosus
Rússadrottning*
Dianthus subacaulis
Smádrottning
Dianthus superbus
Skrautdrottning, skrautnellika
Dianthus sylvestris
Skógardrottning
Dianthus zonatus
Hringadrottning
Diapensia lapponica
Fjallabrúða
Dicentra eximia
Álfahjarta
Dicentra formosa
Dverghjarta
Dicentra formosa
f. albiflora
Dverghjarta
Dicentra spectabilis
Hjartablóm
Dictamnus albus
Kvöldlogi
Digitalis grandiflora
Stórabjörg
Digitalis lutea
Gulbjörg
Digitalis purpurea
Fingurbjargarblóm
Dodecatheon clevelandii
Ásagoðalykill
Dodecatheon dentatum
Hjartagoðalykill
Dodecatheon frigidum
Snægoðalykill
Dodecatheon hendersonii
Spaðagoðalykill
Dodecatheon jeffreyi
Hlíðagoðalykill
Dodecatheon meadia
Goðalykill
Dodecatheon poeticum
Brekkugoðalykill
Dodecatheon pulchellum
Skriðugoðalykill
Dodecatheon redolens
Kirtilgoðalykill
Dolomiaea macrocephala
Bergkolla
Doronicum austriacum
Hindarfífill
Doronicum carpaticum
Doronicum cataractarum
Hafursfífill
Doronicum clusii
Kiðafífill
Doronicum columnae
Gimbrafífill
Doronicum corsicum
Sauðafífill
Doronicum grandiflorum
Geitafífill
Doronicum orientale
Hjartarfífill
Doronicum pardalianches
Bolafífill
Doronicum plantagineum
Gemsufífill
Doronicum turkestanicum
Douglasia laevigata
Rauðfeldur
Draba aizoides
Garðavorblóm
Draba arabisans
Melavorblóm*
Draba arctica
Freravorblóm
Draba arctogena
Heiðavorblóm
Draba aspera
Brennivorblóm*
Draba aurea
Gullvorblóm
Draba borealis
Snævorblóm
Draba brunifolia
Brúnavorblóm*
Draba cinerea
Freravorblóm
Draba compacta
Dyrgjuvorblóm
Draba corymbosa
Sveipvorblóm*
Draba crassifolia
Dvergvorblóm
Draba cuspidata
Broddavorblóm
Draba dedeana
Þófavorblóm
Draba dubia
Tataravorblóm
Draba fladnizensis
Heiðavorblóm
Draba glabella
Gljávorblóm
Draba glabella v. dovrensis
Dovravorblóm
Draba glacialis
Jöklavorblóm
Draba hoppeana
Putavorblóm
Draba incana
Grávorblóm
Draba incerta
Röðulvorblóm
Draba kitadakensis
Draba lasiocarpa
Þúfuvorblóm
Draba magellanica
Púðavorblóm*
Draba norvegica
Hagavorblóm
Draba oligosperma
Klappavorblóm
Draba oxycarpa
Fjallavorblóm
Draba parnassica
Grikkjavorblóm*
Draba rigida
Sólvorblóm
Draba sauteri
Breiðuvorblóm
Draba sibirica
Síberíuvorblóm
Draba simonkaiana
Karpatavorblóm*
Draba smithii
Þekjuvorblóm*
Draba stellata
Stjörnuvorblóm*
Draba tomentosa
Dúnvorblóm
Draba uralensis
Úralvorblóm*
Draba ventosa
Kólguvorblóm*
Dracocephalum grandiflorum
Bládrekakollur
Dracocephalum grandiflorum
"Jón formaður"
Bládrekakollur
Dracocephalum nutans
Axdrekakollur
Dracocephalum ruyschianum
Grasdrekakollur
Dryas drummondii
Orralauf
Dryas drummondii v. tomentosa
Grálauf
Dryas octopetala
Holtasóley, rjúpnalauf
Dryas x suendermannii
Holtalauf
Drymocallis arguta
Meistaramura
Drymocallis geoides
Grikkjamura
Dryopteris affinis
Gulldálkur
Dryopteris affinis
'Cristata'
Gulldálkur
Dryopteris affinis
'Pinderi'
Gulldálkur
Dryopteris dilatata
Dílaburkni
Dryopteris filix-mas
Stóriburkni
Dryopteris filix-mas
'Linearis'
Stóriburkni
Dysosma versipellis
Roðaegg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang:
gkb@akureyri.is