Í morgunsárið - Ragna Sigurðardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Flóra Íslands

a - á - b - d - e - f - g - h - i - í - j - k - l - m - n - ó - r - s - t - u - v - þ - æ
Íslensk heiti Latnesk heiti
Fagurfífill Bellis perennis
Fellafífill Hieracium alpinum
Fergin (tjarnelfting) Equisetum fluviatile
Ferlaufungur Paris quadrifolia
Finnungsstör Carex nardina
Finnungur Nardus stricta
Fitjasef Juncus gerardii
Fitjaskúfur Eleocharis quinqueflora
Fjallabláklukka Campanula uniflora
Fjallabrúða Diapensia lapponica
Fjalladepla Veronica alpina
Fjalladúnurt Epilobium anagallidifolium
Fjallafoxgras Phleum alpinum
Fjallafræhyrna Cerastium nigrescens v. laxum
Fjallakobbi (fjallajakobsfífill) Erigeron uniflorus ssp. uniflorus
Fjallaliðfætla Woodsia alpina
Fjallalógresi Trisetum spicatum
Fjallalójurt Antennaria alpina
Fjallanóra Minuartia biflora
Fjallapuntur Deschampsia alpina
Fjallasmári Sibbaldia procumbens
Fjallastör Carex norvegica
Fjallasveifgras Poa alpina
Fjallavíðir Salix arctica
Fjallavorblóm Draba oxycarpa
Fjalldalafífill Geum rivale
Fjalldrapi Betula nana
Fjallhæra Luzula confusa
Fjallkrækill Sagina caespitosa
Fjallnykra Potamogeton alpinus
Fjandafæla, grájurt Omalotheca norvegica
Fjöllaufungur Athyrium filix-femina
Fjöruarfi (Smeðjukál) Honkenya peploides ssp. diffusa
Fjörukál Cakile maritima ssp. islandica
Flagahnoðri Sedum villosum
Flagasef Juncus biglumis
Flikrufífill Hieracium rubrimaculatum
Flóajurt Persicaria maculosa
Flóastör Carex limosa
Flóðapuntur Glyceria fluitans
Flæðarbúi Spergularia salina
Flæðastör Carex subspathacea
Freyjubrá Leucanthemum vulgare
Friggjargras Platanthera hyperborea
Fuglaertur Lathyrus pratensis
Fölvastör Carex livida
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is