Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Flóra Íslands

a - á - b - d - e - f - g - h - i - í - j - k - l - m - n - ó - r - s - t - u - v - ţ - ć
Íslensk heiti Latnesk heiti
Hagabrúđa Valeriana sambucifolia ssp. procurrens
Hagafífill Taraxacum spectabile
Hagastör Carex pulicaris
Hagavorblóm (móavorblóm) Draba norvegica
Haugarfi Stellaria media
Haustbrúđa (Hauststjarna) Callitriche hermaphroditica
Háliđagras Alopecurus pratensis
Hálíngresi Agrostis capillaris
Hálmgresi Calamagrostis neglecta ssp. neglecta
Hárdepla Veronica officinalis
Hárleggjastör Carex capillaris
Hásveifgras Poa trivialis
Hávingull Schedonorus pratensis
Heiðafífill Hieracium lygistodon
Heiđadúnurt Epilobium hornemannii
Heiđastör Carex heleonastes
Heigulstör Carex glareosa
Helluhnođri Sedum acre
Hengistör Carex rariflora
Hélublađka Atriplex longipes ssp. praecox
Hélunjóli Chenopodium album
Héluvorblóm Draba nivalis
Hjallasveifgras Poa x jemtlandica
Hjartafífill Crepis paludosa
Hjartanykra Potamogeton perfoliatus
Hjartarfi Capsella bursa-pastoris
Hjartatvíblađka Listera cordata
Hjónagrös Pseudorchis straminea ssp. straminea
Hlađkolla (Gulbrá) Lepidotheca suaveolens
Hlíđableikja Barbarea stricta
Hlíđaburkni Cryptogramma crispa
Hlíđafífill Hieracium thaectolepium
Hlíđamaríustakkur Alchemilla filicaulis subsp. vestita
Hnappstör Carex capitata
Hnođafrćhyrna Cerastium glomeratum
Hnođamaríustakkur Alchemilla glomerulans
Hnotsörvi Zannichellia palustris
Hnúđsef Juncus bulbosus
Hnúskakrćkill Sagina nodosa ssp. borealis
Holtafífill Hieracium microdon
Holtasóley, rjúpnalauf, hárbrúđa Dryas octopetala
Holurt Silene uniflora
Horblađka Menyanthes trifoliata
Hóffífill Tussilago farfara
Hófsóley Caltha palustris
Hrafnafífa (einhneppa) Eriophorum scheuchzeri
Hrafnaklukka Cardamine pratensis ssp. angustifolia
Hrafnastör Carex saxatilis
Hreistursteinbrjótur Saxifraga foliolosa
Hrímblađka Atriplex glabriuscula
Hrísastör Carex adelostoma
Hrossanál Juncus arcticus
Hrútaber (Hrútaberjaklungur) Rubus saxatilis
Hundasúra Rumex acetosella ssp. arenicola
Húsapuntur Elytrigia repens
Hveraaugnfró Euphrasia calida
Hvítmađra Galium normanii
Hvítsmári (Smári, Sápublóm, Hrútafífill) Trifolium repens
Hvítstör Carex bicolor
Hćrufífill Hieracium leucodetum
Höskollur Sanguisorba alpina
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is