Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Flóra Íslands

a - á - b - d - e - f - g - h - i - í - j - k - l - m - n - ó - r - s - t - u - v - þ - æ
Íslensk heiti Latnesk heiti
Kattarjurt Rorippa islandica
Kattartunga Plantago maritima -
Keldustör Carex paupercula
Kirtilaugnfró Euphrasia stricta var. tenuis
Kisugras Myosotis discolor
Kjarrhveiti Elymus alopex
Kjarrsveifgras Poa nemoralis
Klappadúnurt Epilobium collinum
Klettaburkni Asplenium viride
Klettafrú (Þúsundyggðajurt) Saxifraga cotyledon
Klóelfting Equisetum arvense ssp. arvense
Klófífa (marghneppa) Eriophorum angustifolium
Klukkublóm Pyrola minor
Knjáliðagras Alopecurus geniculatus
Knjápuntur Danthonia decumbens
Kollstör Carex macloviana
Kornasteinbrjótur Saxifraga granulata
Kornsúra, (Túnblaðka) Bistorta vivipara
Krossfífill Senecio vulgaris
Krossjurt Melampyrum sylvaticum
Krossmaðra Galium boreale
Krummalyng Empetrum nigrum ssp. hermaphroditum
Krækilyng Empetrum nigrum ssp. nigrum
Kræklurót Corallorhiza trifida
Kúmen Carum carvi
Kvíslfífill Hieracium magnidens
Kögurfífill Hieracium phrixoclonum
Köldugras Polypodium vulgare
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is