Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Carex lachenalii
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   lachenalii
     
Höfundur   Schkuhr, Beschr. Riedgräs. 1: 51, plate Y, fig. 79. 1801.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Rjúpustör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex bipartita Allioni var. austromontana F. J. Hermann; C. lagopina Wahlenberg
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Rakar snjódćldir, hálfdeigir lćkjarbakkar og gil til fjalla.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Rjúpustör
Vaxtarlag   Mörg ţrístrend strá í ţéttum ţúfum eđa toppum. Stráin uppsveigđ eđa upprétt, stinn og snörp ofantil, 10-30 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gulgrćn, flöt, snarprend í endann, 1,5-2,5 mm á breidd. Blađsprotar skástćđir. Ţrjú til fjögur gulbrún öx á stráendum og er toppaxiđ stćrst. Karlblóm neđst í öllum öxunum. Axhlífar ljósbrúnar, egglaga, snubbóttar í endann, himnurendar. Hulstrin slétt, gulgrćn eđa gulbrún, um 4 mm á lengd, og dragast saman í trjónu til enda. Frćnin tvö. Blómgast í júní-júlí. 2n = 64 LÍK/LÍKAR: Heigulstör sem er međ lengri, grennri og lćpulegri strá sem leggjast útaf viđ aldinţroska og hulstur međ skýrum taugum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357268
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt og sérstaklega ţá upp til fjalla, sjaldséđari á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía, Nýja Sjáland.
     
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Rjúpustör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is