Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Angelica archangelica
Ćttkvísl   Angelica
     
Nafn   archangelica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 250. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ćtihvönn
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti   Archangelica officinalis Hoffm.
     
Lífsform   fjölćr
     
Kjörlendi   Vex í hvömmum, í lautum, viđ ár og lćki tíl fjalla, í áhólmum, međfram lindalćkjum, í sjávarhömrum og einnig víđa í klettum og giljum.
     
Blómlitur   Hvítur-grćnhvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.5-1.8 m
     
 
Ćtihvönn
Vaxtarlag   Stórgerđ jurt sem getur orđiđ 50-180 sm á hćđ. Stönglar gáróttir, uppréttir, stinnir og sterkir, greinast ofan til og eru međ víđu miđholi.
     
Lýsing   Blöđin margsamsett, tví- til ţrífjöđruđ, mjög stór, ţríhyrnd ađ ummáli og endasmáblađiđ er ţrískipt. Smáblöđin hárlaus, gróftennt. Blađslíđur breiđ, útblásin og lykja um allan sveipinn í byrjun ţroska. Reifablöđ smáreifanna striklaga, stórreifar engar eđa falla snemma. Blómin fimmdeild, hvítleit, hvert 5-6 mm í ţvermál, standa mörg saman í kúptum, samsettum sveipum sem geta orđiđ 10-20 sm í ţvermál, gerđir af mörgum smásveipum sem hver um sig er 1,5-3 sm í ţvermál. Krónublöđin grćnhvít, tungulaga eđa oddbaugótt. Frćflar 5 í hverju blómi. Ein frćva međ tveim stílum. Aldin tvíkleyft klofaldin, hvort međ fjórum rifjum öđrum megin. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Geithvönn. Ćtihvönnin auđţekkt á kúptari blómsveipum og hún er einnig međ stćrri og grófari blöđ.
     
Jarđvegur   Djúpur, rakur og frjór, ţolir bćđi sól og hálfskugga og pH á bilinu 4.5-7.3
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "Plantan hefur löngum veriđ kennd til engla, englajurt og englarót, ţví ađ ţeim voru ţökkuđ hin góđu not sem hafa má af henni. Hvönnin var rćktuđ í Noregi og sennilega hér einnig. Hvannagarđar eru elstu garđar, sem vitađ er um á Norđurlöndum, og hvannir voru seldar á mörkuđum um áriđ 1000. Stönglar (hvannstrokkarnir, njólarnir) voru afhýddir og etnir hráir eđa sođnir í mjólk. Rótin var notuđ til lćkninga og menn tuggđu hana ţurrkađa, ţegar mannskćđir faraldrar gengu. Ţótti hún hin besta vörn. Er talin styrkjandi, vindeyđandi, svita-og tíđaaukandi, ormdrepandi og uppleysandi. Hún var ráđ viđ hósta, skyrbjúgi, lystarleysi, fótaveiki og kveisuverkjum. Notuđ sem krydd í brennivín." (Ág. H. Bj.)
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ algeng og finnst víđa um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (víđa í Evrópu), Kína, N Ameríka
     
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Ćtihvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is