Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Arabis alpina
Ćttkvísl   Arabis
     
Nafn   alpina
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 664. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Skriđnablóm
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Arabis crispata Willd. Arabis alpina subsp. alpina
     
Lífsform   Fjölćr
     
Kjörlendi   Vex innan um grjót í gilskorningum, klettum og gljúfrum, einkum ţar sem ţar sem vćtlur eru en finnst einnig í rökum mosa viđ ár og lćki.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.08-0.3 m
     
 
Skriđnablóm
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir eđa uppsveigđir, međ útstćđum, gróftenntum blöđum, 8-30 sm á hćđ. Stofnblöđin í hvirfingu viđ grunn.
     
Lýsing   Grunnblöđin lođin, gróftennt, oddbaugótt eđa öfuglensu¬laga, 1,5-5 sm á lengd, 5-15 mm breiđ. Stöngulblöđin egglaga. Blómin hvít, fjórdeild í toppstćđum klasa. Krónu¬blöđin 7-10 mm á lengd, snubbótt. Krónublöđin rúmum helmingi lengri en bikarblöđin. Bikarblöđin um 3 mm á lengd, hćrđ ofan til og gulleit á litinn. Frćflar 6 og ein löng og mjó frćva. Skálparnir eru langir og flatir, meir en ţrisvar sinnum lengri en breiddin, oftast 2-4 sm á lengd, en innan viđ 2 mm á breidd. Frć međ greinilegum himnufaldi. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Melablóm & fjörukál. Skriđnablóm auđţekkt frá melablómi á stćrri blómum og mun stćrri og gróflođnari blöđum. Skriđnablóm ţekkist frá fjörukáli á lođnum blöđum og beinum, jafngrönnum skálpum án ţverskoru.
     
Jarđvegur   Léttur, framrćstur, sólelsk tegund.
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel, Evrópa, Temp. Asía, Afríka, N Ameríka
     
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Skriđnablóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is