Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Carex livida
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   livida
     
Höfundur   (Wahlenberg) Willdenow, Sp. Pl. 4(1): 285. 1805.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fölvastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex limosa Linnaeus var. livida Wahlenberg, Kongl. Vetensk. Acad. Nya Handl. 24: 162. 1803
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í mýrum og flóum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15 - 0.25 m
     
 
Fölvastör
Vaxtarlag   Stráin blágrćn, fá saman, upprétt eđa upp¬sveigđ, grönn og slétt, 15-25 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin blágrćn, meira eđa minna samanlögđ. Stođblöđin blađkennd, hiđ neđsta jafnlangt eđa ađeins lengra en blómskipunin. Kvenöxin ţéttstćđ, leggstutt, eitt til ţrjú en oftast tvö, upprétt međ fáum fremur gisstćđum blómum. Eitt karlax í toppinn, lítiđ skiliđ frá kvenöxunum. Axhlífarnar egglaga, snubbóttar, ljósbrúnar eđa brúnar međ grćnni miđtaug og gulgrćnum himnufaldi, styttri en hulstrin. Hulstur aflöng, trjónulaus og Ijósblágrćn, gulgrćn eđa nćr hvít. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. 2n = 32. LÍK/LÍKAR: Belgjastör. Fölvastörin er međ ţéttstćđari og blómfćrri kvenöx og trjónulaus, ljósari hulstrur.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf en finnst ţó á nokkrum stöđum vestan-, norđan- og austanlands. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Kanada, Alaska, M Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Fölvastör
Fölvastör
Fölvastör
Fölvastör
Fölvastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is