Mßlshßttur
Mjór er mikils vísir.
Betula nana
ĂttkvÝsl   Betula
     
Nafn   nana
     
H÷fundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 983 (1753)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Fjalldrapi
     
Ătt   Betulaceae (BjarkarŠtt)
     
Samheiti  
     
LÝfsform   Dvergrunni
     
Kj÷rlendi   Mˇar og hßlfdeigar mřrar. Algengur, einkum um nor­anvert landi­.
     
Blˇmlitur  
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ
     
HŠ­   0.2-0.6 m
     
 
Fjalldrapi
Vaxtarlag   Lßgur runni me­ trjßkenndar greinar og br˙nleitan b÷rk, 20-60 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­ smß, nŠr kringlˇtt, grˇftennt, 10-20 mm Ý ■vermßl, tennt, hßrlaus, stuttstilku­, fja­urstrengjˇtt, d÷kk grŠn ß efra bor­i en a­eins ljˇsari ß ■vÝ ne­ra.. Blˇmin einkynja Ý stuttum ÷xum er nefnast reklar. AldinbŠrir reklar 5-10 mm. Kvenreklarnir alsettir ■rÝsepˇttum rekilhlÝfum og standa ■rj˙ blˇm saman innan vi­ hverja. Kvenblˇmin me­ einni frŠvu og tveim stÝlum. Aldini­ er mjˇvŠngju­ hneta. Karlblˇmin me­ tvo klofna frŠfla. Blˇmgast Ý maÝ. L═K/L═KAR: Birki. Au­■ekktur frß birki ß vaxtarlaginu og minni, kringlˇttari bl÷­um.
     
Jar­vegur   Rakur e­a rakaheldinn, s˙r og fremur nŠringarefnasnau­ur
     
Heimildir   1,2,3,9, Hkr
     
Reynsla   Takist Ý j˙lÝ og ßg˙st. Bl÷­ hans eru engu lakari en birkibl÷­ til a­ gera af te, og hafa lÝka verkun. (GJ) ┴­ur fyrr var fjalldrapinn oft nota­ur sem trˇ­ undir torfi­ Ý ■÷kum torfbŠja, ■vÝ b÷rkur hans var­ist mj÷g vel f˙a og hlÝf­i svo vi­unum.
     
     
┌tbrei­sla   Algengur um mest allt landi­ nema austan til ß Su­urlandi. Hann vex mest frß lßglendi upp Ý 700 m hŠ­, hŠst fundinn Ý 850 m hŠ­ Ý botni Bleiksmřrardals ■ar sem hann nŠr lengst inn Ý hßlendi­ (H.Kr.). Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni: Pˇlhverf Ý kuldabeltinu nyr­ra (Evrˇpa, AsÝa, N AmerÝka)
     
Fjalldrapi
Fjalldrapi
Fjalldrapi
Fjalldrapi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is