Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Botrychium lanceolatum
Ćttkvísl   Botrychium
     
Nafn   lanceolatum
     
Höfundur   (S. G. Gmelin) Angström, Bot. Not. 1854: 68. 1854.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Lensutungljurt
     
Ćtt   Ophioglossaceae (Nađurtungućtt)
     
Samheiti   Osmunda lanceolata S.G.Gmel.
     
Lífsform   Fjölćr gróplanta
     
Kjörlendi   Grasbalar, valllendi og grónar brekkur.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Gróbćr í júlí-ágúst (sept.)
     
Hćđ   0.05-0.10 m
     
 
Lensutungljurt
Vaxtarlag   Örstuttur, uppréttur jarđstöngull međ einu blađi sem greinist ofan til í tvo hluta, laufblađkenndan hluta međ fjađurskiptri blöđku og gróbćran hluta međ klasa af gróhirslum, 5-10 sm á hćđ.
     
Lýsing   Grólausi blađhlutinn gulgrćnn, ţríhyrndur og uppréttur, blađfliparnir mjóir og djúpskertir, ţeir neđstu oft tvisvar. Blađkan međ fjađursepóttum smáblöđum 1-2,5 sm á lengd. Lengstu smáblöđin 1-1 ,5 sm á lengd og 5-8 mm á breidd međ fjórum skerđingum hvoru megin. Gróbćri blađhlutinn breiđur, stuttur og ţéttur. Gróklasinn marggreindur, gróhirslur smáar, hnöttóttar, opnast međ ţverrifu. Gróbćr í júlí-ágúst. 2 n = 90. LÍK/LÍKAR: Mánajurt. Lensutungljurtin er međ lengri og reglulega fjađursepótt smáblöđ.
     
Jarđvegur   Ekki mjög kröfuhörđ á jarđveg.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200002875
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf. Mjög strjál en finnst ţó hér og hvar um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Asía, N Ameríka.
     
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lensutungljurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is