Hulda - Úr ljóđinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Carex lyngbyei
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   lyngbyei
     
Höfundur   Hornemann in G. C. Oeder et al., Fl. Dan. 11(32): 6, plate 1888. 1827.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Gulstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex cryptocarpa C. A. Meyer; C. lyngbyei var. cryptocarpa (C. A. Meyer) Hultén; C. lyngbyei var. robusta (L. H. Bailey) Cronquist; C. salina Wahlenberg var. robusta L. H. Bailey
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í votum mýrum og flóum og er sjaldan á ţurru á láglendi. Á hálendinu vex hún einkum viđ járnríkar keldur og uppsprettur.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.25 - 1.30 m
     
 
Gulstör
Vaxtarlag   Graminoid. Plants not cespitose. Culms obtusely or acutely angled, 25-130 cm, glabrous, sharply triangular. Large Sedge with two to four, drooping, longstalked, 2-3 em long female spikes and one or two upright male spikes. Scales dark brown, shiny, with long, acute point. Utricle elliptic, beakless, dull. Stigmas two.
     
Lýsing   Lausţýfin, hávaxin jurt međ jarđrenglum, öll meira eđa minna gulgrćn. Stráin skarpţrístrend, 25-130 sm á hćđ. Blöđin afar stór og gróf, međ niđurorpnum röndum og verđa ţau gulgrćn síđsumars, 4-10 mm á breidd. Blađslíđrin oft rauđbrún eđa rauđleit. Stođblađiđ nćr ađ minnsta kosti upp ađ toppaxinu. Eitt eđa tvö upprétt karlöx og tvö til fjögur 2-3 sm, langleggjuđ, hangandi kvenöx. Axhlífarnar gljáandi móleitar eđa dökkbrúnar, oddmjóar međ löngum oddi, ţrítauga og lengri en hulstriđ. Hulstrin mött, oddbaugótt og trjónulaus. Frćnin tvö. Blómgast í júní. 2n = 68, 70, 72. LÍK/LÍKAR: Engar. Gulstörin er ein af fáum vestrćnum plöntutegundum á Íslandi sem ekki eru til á meginlandi Evrópu.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357310
     
Reynsla   "Ein hin besta fóđurjurt og er ađaltegundin á helstu starengjum landsins. Gulstör, grćna og bleikja eru vafalítiđ gömul nöfn, dregin af lit plöntunnar. Vex hvergi í Evrópu nema hér og í Fćreyjum". (Ág.H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka
     
Gulstör
Gulstör
Gulstör
Gulstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is