Sigfús Dađason - Vćngjasláttur
Akureyri
mjög skreytt
reynitrjám.

Sá sem gengi um bæinn
á septemberkvöldi:
dimmur skuggi innfjarðarins
fylgdi honum á aðra hönd hvar sem hann færi,
lifandi, kvikur!
Sálarspegill!

Heilagur lundur
rís í hæðir.
Og gangi maður í lundinn
er hann þar einn með sjálfum sér.

Það gustar um limið
og fuglarnir í björtum trjákrónunum
fælast skóhljóð einmanans
og hviðra með vængjaslætti
yfir höfði hans og úti í myrkrinu.

Og upp fyrir honum rennur þá: hvílík
sú dýrð sem einmananum hlotnast.Botrychium lunaria
Ćttkvísl   Botrychium
     
Nafn   lunaria
     
Höfundur   (Linnaeus) Swartz, J. Bot. (Schrader). 1800(2): 110. 1801.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Tungljurt
     
Ćtt   Ophioglossaceae (Nađurtungućtt)
     
Samheiti   Botrychium lunatum Gray; Ophioglossum lunaria (L.) Stokes; Ophioglossum pennatum Lam.; Osmunda lunata Salisb.;
     
Lífsform   Fjölćr gróplanta
     
Kjörlendi   Vex í ţurrum grasbollum, grónum brekkum, hlíđum og móabörđum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Gróbćr í júní-júlí (ág.)
     
Hćđ   0.05 - 0.15 m
     
 
Tungljurt
Vaxtarlag   Örstuttur, uppréttur jarđstöngull međ einu blađi sem greinist ofan til í tvo hluta, laufblađkenndan hluta međ 2-6 sm langri, fjađrađi blöđku međ hálfmánalaga eđa blćvćngslaga smáblöđum og gróbćran hluta međ klasa af gróhirslum, yfirleitt ađeins 8-15 sm á hćđ en getur í einstaka tilfellum orđiđ hćrri.
     
Lýsing   Smáblöđin hálfmánalaga, ljósgrćn án greinilegs miđstrengs og oft svo ţéttstćđ, ađ rađirnar ganga á misvíxl, 0,5-1 sm á lengd en 1-1,5 sm á breidd, bylgjuđ í röndina eđa nćr heilrend. Gróbćri blađhlutinn aflangur á löngum legg, gróhirsluklasinn marggreindur, gróhirslur hnöttóttar og opnast međ ţverrifu í kollinn. Gróbćr í júní-júlí. 2 n =90. LÍK/LÍKAR: Mánajurt og lensutungljurt. Tungljurtin er auđţekkt frá ţeim á hálfmánalögun smáblađanna.
     
Jarđvegur   Kýs fremur rakan en ţó framrćstan jarđvegl.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://delta-intkey.com/britfe/www/botrluna.htm; http://www.pfaf.org/database/plants.php?Botrychium+lunaria;
     
Reynsla   "Lásagras er elsta nafniđ á tegundinni og til komiđ af ţví, ađ trúa manna var, ađ lásar opnuđust, vćri plantan borin ađ ţeim. Trćđu hestar á tungljurtinni, átti skeifan ađ detta undan ţeim." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N & S Ameríka, Evrópa, Asía, Kyrrahafseyjar, Nýja Sjáland og Ástralía.
     
Tungljurt
Tungljurt
Tungljurt
Tungljurt
Tungljurt
Tungljurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is