Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Cakile maritima ssp. islandica
Ćttkvísl   Cakile
     
Nafn   maritima
     
Höfundur   Scop.
     
Ssp./var   ssp. islandica
     
Höfundur undirteg.   (Goud.) Hyl. ex Elven
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjörukál
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Cakile arctica Pobed. Cakile edentula auct. Cakile edentula subsp. islandica auct.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex eingöngu viđ sjó á breiđu belti ofan viđ flćđarmál í fjörusandi og á sjávarkömbum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10-0.40 m
     
 
Fjörukál
Vaxtarlag   Einćr blágrćn jurt í fjörum, safamikil og hárlaus. Stönglar og greinar eru ýmist jarđlćgar eđa uppsveigđar. hćđ 10-40 sm. Undir Cakile arctica Pobed. í mörgum heimildum. Cakile maritima ssp. islandica ekki í IOPI.
     
Lýsing   Laufblöđin stilkuđ, sepótt eđa flipótt, lensulaga eđa egglensulaga, kjötkennd, oft 3-8 sm á lengd. Blómin fjórdeild, krónublöđin eru ljósblá, ljósfjólublá eđa hvít og standa í klösum á stöngulendunum, 1,2-1,7 mm í ţvermál. Krónublöđin, 7-10 mm á lengd, snubbótt og naglmjó. Bikarblöđin um 3 mm á lengd, sporbaugótt eđa egglaga, gulleit međ glćrum himnufaldi. Frćflar sex og ein löng og mjó frćva. Fullţroskuđ aldin eru 1,5-2 sm á lengd og 4-5 mm á breidd, stilkuđ, međ ţverskoru neđan viđ miđju. Frćin fljóta og berast međ sjónum á nýjar sandfjörur. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Skriđnablóm. Fjörukáliđ má greina á hárlausum blöđum og á heimkynnum sínum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,9
     
Reynsla   "Einćr jurt sem sáir sér út á hverju ári, og getur ţví flust nokkuđ til međfram ströndinni frá ári til árs. Ţađ er vel ćtilegt, og međ meira kálbragđi en nokkur önnur íslensk villijurt." (Ág. H.)
     
     
Útbreiđsla   Víđa um sunnan og vestanvert landiđ. Algengt međ ströndum frá Hornafirđi vestur og norđur í Dýrafjörđ. Sjaldgćft annars stađar. Önnur náttúrleg útbreiđsla: Víđa um norđurhvel jarđar, t.d. í N Evrópu, N Ameríku og Rússlandi
     
Fjörukál
Fjörukál
Fjörukál
Fjörukál
Fjörukál
Fjörukál
Fjörukál
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is