Mßlshßttur
Mjór er mikils vísir.
Capsella bursa-pastoris
ĂttkvÝsl   Capsella
     
Nafn   bursa-pastoris
     
H÷fundur   (L.) Medikus, Pfl.-Gatt., 85. 1792.
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hjartarfi
     
Ătt   Brassicaceae (KrossblˇmaŠtt)
     
Samheiti   Capsella heegeri Solms Rodschiedia bursa-pastoris (L.) P. Gaertn., B. Mey. & Scherb.
     
LÝfsform   EinŠr jurt
     
Kj÷rlendi   Vex vi­ h˙s og bŠi, er vÝ­a Ý g÷r­um og gar­l÷ndum, einkum ■eim sem afl÷g­ eru og hann er oft mj÷g ßberandi Ý g÷mlum haugstŠ­um.
     
Blˇmlitur   HvÝtur
     
BlˇmgunartÝmi   MaÝ-sept.
     
HŠ­   0.10-0.40 m
     
 
Hjartarfi
Vaxtarlag   EinŠr jurt. St÷nglar oft margir af s÷mu rˇt, upprÚttir e­a uppsveig­ir, bl÷­ˇttir, hßrlausir e­a lÝti­ eitt hŠr­ir, greindir e­a ˇgreindir, 10-40 sm ß hŠ­.
     
Lřsing   Bl÷­in flest Ý stofnhvirfingu vi­ grunn, afl÷ng, stilku­. Ůau eru mj÷g breytileg a­ stŠr­ og l÷gun, řmist fja­urflipˇtt, fja­ursepˇtt e­a heilrend. St÷ngulbl÷­in stakstŠ­, tennt e­a nŠr heilrend, fja­ursepˇtt og mjˇkka a­ stilk, greipfŠtt me­ ÷rfj÷­ru­um grunni. Blˇmin fjˇrdeild, hvÝt Ý blˇmfßum kl÷sum ß st÷ngulendunum, hvert blˇm 2-3 mm Ý ■vermßl. Krˇnubl÷­in ÷fugegglaga, naglmjˇ. Bikarbl÷­in ljˇsmˇleit e­a fjˇlublß, tungulaga og himnurend, styttri en krˇnubl÷­in. FrŠflar 6 og ein frŠva me­ stuttum stÝl. Skßlpar ˙tstŠ­ir, ÷fughjartalaga e­a ■rÝhyrndir, um 5-7 mm ß lengd og breidd, ß leggjum sem er tv÷f÷ld e­a ■ref÷ld skßlplengdin. Blˇmgast Ý maÝ-sept. LÝk/lÝkar: Akursjˇ­ur (Thlaspi arvense) er sjaldgŠfur slŠ­ingur sem minnir nokku­ ß hjartarfa enda nßskyldur honum, en aldinin eru miklu stŠrri (1-1,5 sm), kringlˇtt, me­ skoru Ý toppinn.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9
     
Reynsla   "M÷rg n÷fn eru til komin vegna l÷gunar skßlpsins, svo sem smalapungur, pungurt, hir­istaska, prestapungur og t÷skugras. ═ g÷mlum lŠkningabˇkum er hans vÝ­a geti­. Hann er sag­ur blˇ­stillandi og st÷­va blˇ­nasir og tÝ­ablŠ­ingar. Einnig var hann nota­ur til a­ st÷­va blŠ­ingar eftir fŠ­ingar og reyndist vel. N÷fnin blˇ­arfi, blˇ­gras og blˇ­jurt benda til ■ess a­ hann hafi veri­ nota­ur til ■eirra hluta hÚr ß landi. Sey­i af jurtinni skal drekka kalt". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   Algengur Ý bygg­ um allt land, einkum vi­ gripah˙s, Ý matjurtarŠkt og annars sta­ar ■ar sem b˙fjßrßbur­ur er nota­ur. Ínnur nßtt˙rleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, AsÝa og er Ýlend mj÷g vÝ­a Ý tempra­a beltinu.
     
Hjartarfi
Hjartarfi
Hjartarfi
Hjartarfi
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is