Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Carex demissa
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   demissa
     
Höfundur   Hornem., Forsög Dansk Oekon Plantelćre ed. 2, 826. 1806.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grćnstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   C. tumidicarpa Andersson; C. oederi Retz. ssp. demissa (Hornem.) Vicioso; C. flava L. f. demissa (Hornem.) Kük.; C. oederi Retz. ssp. oedocarpa Andersson;
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Grasflatir viđ strendur og engi á láglendi, 0?200 m
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.25 m
     
 
Grćnstör
Vaxtarlag   Myndar litlar ţúfur. Stráin bogin eđa ađeins slútandi, 10-25 (-35) sm og ná langt upp fyrir stofnblöđin.
     
Lýsing   Lauf dökkgrćn, hlykkjótt og oft ađeins bugđuđ. Lauf á blómstönglum styttri eđa nćr jafnlöng stráum, 1.4-4.6 mm á breidd. Slíđurhimna efsta laufsins venjulega rýr eđa engin. Eitt fremur mjótt, ađeins leggjađ karlax (1-)3-28 mm efst í blómskipan en 2-4 mjög stuttleggjuđ, krinnglótt-aflöng kvenöx (1-)2-5 mm neđar. Axhlíf dökkólfíugrćn-grćn (2.7-)3.2-3.8(-4.2) × 1.1-1.7 mm á breidd, og dregst smám saman í mjúka, beina eđa ađeins íbogna (minna en 28°), ađeins hrufótta trjónu. Trjónan 0.7-1.7 mm. Hnotin 1.1-1.5 × 0.9-1.2 mm. 2n = 70. Lík/Líkar: Gullstör. Grćnstör hefur dökkgrćnna og stćrra hulstur (2,5-4 mm) og stráin ná oftast langt upp fyrir stofnblöđin.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357115
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf. Eintök frá Bjarnarhóli, Lýsuhóli og Langavatni á Snćfellsnesi, Ingólfsfirđi, Norđfirđi og Reykjavík hafa veriđ greind til ţessarar tegundar, en annars óvíst um útbreiđslu (H.Kr.). Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Afríka, Kyrrahafseyjar, ílend í N Ameríku.
     
Grćnstör
Grćnstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is