Málsháttur
Oft vex laukur af litlu.
Carex dioica
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   dioica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 972 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sérbýlisstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex laevis Hoppe Carex linneana Host Vignea dioica (L.) Rchb.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á deiglendi og í mýrum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0,08 - 0.2 m
     
 
Sérbýlisstör
Vaxtarlag   Ađeins skriđul, stráin mjó, oftast upprétt eđa uppsveigđ, nćr sívöl, oftast slétt eđa sljóstrend međ uppsveigđum hliđarsprotum, 8-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ađeins neđantil á stráinu, slétt, ţráđmjó (1 mm), rennulaga neđantil en ganga síđan fram í flatan odd. Eitt stutt, endastćtt ax. Sérbýli. Öx karljurta mjó međ ljósmóleitum, himnufölduđum axhlífum, 1-1,5 sm á lengd. Axhlífar karlblómanna ljósbrúnar. Öx kvenplantnanna styttri og gildari, oftast um eđa innan viđ 1 sm á lengd, egglaga eđa jafnsívöl međ egglaga, brúnum axhlífum sem eru heldur styttri en hulstriđ. Hulstrin dökkbrún, ţrístrend, egglaga, taugaber, stutttrýnd og beinast út viđ aldinţroskunina. Tvö frćni. Blómgast í júní. 2n=52. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt. Eina íslenska störin međ sérbýli.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://ip30.eti.uva.nl/BIS/flora.php?selected=beschrijving&menuentry=soorten&id=4342; http://www.dnr.wa.gov/nhp/refdesk/fguide/pdf/cadi.pdf
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt, sjaldgćf eđa ófundin víđa á suđurlandi og miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Pólhverf; N Ameríka, Kanada, Evrópa, Asía
     
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is