Páll Ólafsson, Ljóđiđ Vetrarkveđja
Margt er gott að muna þér
þó mér þú fyndist langur.
Farðu vel, þú færðir mér
fögnuð bæði og angur.

Þó að nísti frostið fast
og fölni grænir hagar
eftir þetta kuldakast
koma betri dagar.
Carex dioica
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   dioica
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 972 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sérbýlisstör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex laevis Hoppe Carex linneana Host Vignea dioica (L.) Rchb.
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á deiglendi og í mýrum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0,08 - 0.2 m
     
 
Sérbýlisstör
Vaxtarlag   Ađeins skriđul, stráin mjó, oftast upprétt eđa uppsveigđ, nćr sívöl, oftast slétt eđa sljóstrend međ uppsveigđum hliđarsprotum, 8-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin ađeins neđantil á stráinu, slétt, ţráđmjó (1 mm), rennulaga neđantil en ganga síđan fram í flatan odd. Eitt stutt, endastćtt ax. Sérbýli. Öx karljurta mjó međ ljósmóleitum, himnufölduđum axhlífum, 1-1,5 sm á lengd. Axhlífar karlblómanna ljósbrúnar. Öx kvenplantnanna styttri og gildari, oftast um eđa innan viđ 1 sm á lengd, egglaga eđa jafnsívöl međ egglaga, brúnum axhlífum sem eru heldur styttri en hulstriđ. Hulstrin dökkbrún, ţrístrend, egglaga, taugaber, stutttrýnd og beinast út viđ aldinţroskunina. Tvö frćni. Blómgast í júní. 2n=52. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt. Eina íslenska störin međ sérbýli.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://ip30.eti.uva.nl/BIS/flora.php?selected=beschrijving&menuentry=soorten&id=4342; http://www.dnr.wa.gov/nhp/refdesk/fguide/pdf/cadi.pdf
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land allt, sjaldgćf eđa ófundin víđa á suđurlandi og miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Pólhverf; N Ameríka, Kanada, Evrópa, Asía
     
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Sérbýlisstör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is