Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Carex flacca
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   flacca
     
Höfundur   Schreber, Spic. Fl. Lips. 178. 1771
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grástör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Carex glauca Scopoli
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex á deiglendi og í graslendi, mólendi og grasbölum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.25 - 0.45 m
     
 
Grástör
Vaxtarlag   Jarđstönglar međ léttskriđulum renglum. Stráin ţrístrend, beinvaxin 25-45 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin grágrćn-blágrćn, stinn, flöt, um 3 mm breiđ, međ niđurorpnum röđum 3-5 mm á breidd. Eitt eđa tvö toppstćđ, dökk karlöx karlöx og tvö til fjögur kvenöx, sem ađ lokum verđa álút, ţau neđri á hárfínum leggjum, 2-3 sm á lengd. Axhlífar dökkgrábrúnar, oft međ grćnleitri miđtaug og mjóum, ljósum himnufaldi. Hulstur fínbroddtt eđa stutthćrđ, grágrćn, en verđur svartbrún, oft mislit um 2,5 mm á lengd, međ stuttri svartri eđa engri trjónu. Ţrjú frćni. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Slíđrastör og belgjastör. Grástörin má ţekkja á stuttum eđa 2-5 mm stođblađaslíđurum og á lengri, dekkri öxum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101050
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa á Suđurlandi og norđanverđum Austfjörđum í ţurrlendi, ófundin annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, ílend í N Ameríku og Nýja Sjálandi.
     
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Grástör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is