Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Carex pulicaris
Ćttkvísl   Carex
     
Nafn   pulicaris
     
Höfundur   Linnaeus,
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hagastör
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti  
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í hálfdeigjum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.15 - 0,20 m.
     
 
Hagastör
Vaxtarlag   Lausţýfđ međ mjóum, sívölum, gáruđum, uppsveigđum stráum og ţráđmjóum blöđum, 15-20 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin mjó (1 mm), grópuđ. Eitt fremur gisiđ ax á stráendanum. Axiđ 1,5-2,5 sm á lengd, mjóegglaga og aflangt, međ fimm til átta kvenblómum og álíka mörgum karlblómum, kvenblómin neđst, karlblómin efst. Ţegar kvenblómin ţroskast vísa aldinin beint út eđa niđur á viđ. Axhlífarnar mjóegglaga og snubbóttar eđa stuttyddar, dökkgulbrúnar međ grćnni eđa ljósmóleitri miđtaug og breiđum, ljósum himnufaldi. Hulstriđ slétt og gljáandi, kastaníubrúnt, útstćtt og niđurlútt, um 5 mm langt, oddbaugótt eđa lensulaga. Hulstur falla fljótt af eftir ţroskun. Tvö frćni. Blómgast í júlí.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.habitas.org.uk/flora/species.asp?item=2492
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á Snćfellsnesi, í Strandasýslu og norđurhluta Austfjarđa, annars sjaldgćf eđa ófundin annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa.
     
Hagastör
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is