Úr ljóđinu Barmahlíđ eftir Jón Thoroddsen
Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!
Catabrosa aquatica
Ćttkvísl   Catabrosa
     
Nafn   aquatica
     
Höfundur   (L.) P. Beauv. - Ess. Agrostogr., 19, 97. 1812.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Vatnsnarfagras
     
Ćtt   Poaceae (Grasaćtt)
     
Samheiti   Glyceria airoides (Koeler) Rchb.; Glyceria aquatica (L.) J. Presl & C. Presl; Glyceria catabrosa Klett & Richt.; Molinia aquatica (L.) Wibel; Poa airoides Koeler; Catabrosa aquatica subsp. minor (Bab.) F. H. Perring & P. D. Sell; Catabrosa aquatica subsp. monantha Haas
     
Lífsform   Fjölćr grastegund
     
Kjörlendi   Vex í votlendi, í grunnum tjörnum, lćnum, skurđum, flóum og mýrum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Vatnsnarfagras
Vaxtarlag   Stráin gisstćđ, ađ mestu jarđlćg sveigjast upp af skriđulum jarđstöngli međ greinóttum renglum, liđahnén oftast ósýnileg,10-30 sm á hćđ en jarđlćgar renglur oft lengri.
     
Lýsing   Blöđin lin, hárlaus međ rauđfjólublárri slikju, fremur stutt, 2-4 mm á breidd. Slíđrin mjúk, oftast rauđblá, lokuđ neđan til. Slíđurhimnur, odddregnar, 2-3,5 mm á lengd. Punturinn blámóleitur, uppréttur, keilulaga, 4-7 sm á lengd, međ međ útstćđum eđa niđursveigđum greinum. Smáöxin oftast einblóma, mjó, um 3 mm á lengd. Axagnirnar frekar stuttar (1-1,5 mm), snubbóttar, grćnar eđa bláleitar, oft međ óreglulega skertum jađri. Neđri blómögn međ ţrem upphleyptum taugum um 2,5-3 mm á lengd. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Punturinn auđţekktur en renglurnar geta minnt á skriđlíngresi, en hafa mun styttri og breiđari blöđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, Clayton, W.D., Harman, K.T. and Williamson, H. (2006 onwards). GrassBase - The Online World Grass Flora. http://www.kew.org/data/grasses-db.html. [accessed 2. feb. 2007]
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allalgengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa, Afríka, Asía, N & S Ameríka.
     
Vatnsnarfagras
Vatnsnarfagras
Vatnsnarfagras
Vatnsnarfagras
Vatnsnarfagras
Vatnsnarfagras
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is