Jˇn Thoroddsen - BarmahlÝ­

Hlíðin mín fríða
hjalla meður græna
og blágresið blíða
og berjalautu væna,
á þér ástaraugu
ungur réð ég festa,
blómmóðir bezta!

Sá ég sól roða
síð um þína hjalla
og birtu boða
brúnum snemma fjalla.
Skuggi skauzt úr lautu,
skreið und gráa steina,
leitandi leyna.

Blómmóðir bezta,
beztu jarðargæða
gaf þér fjöld flesta
faðir mildur hæða.
Hver mun svo, er sér þig,
sálar þjáður dofa,
að gleymi guð lofa?

Hlíð, þér um haga
hlýr æ blási andi,
döggvi vordaga
dögg þig sífrjóvgandi!
Um þig aldrei næði,
af þér svo að kali,
vetur vindsvali!


Lepidotheca suaveolens
ĂttkvÝsl   Lepidotheca
     
Nafn   suaveolens
     
H÷fundur   (Pursh.) Nutt., Trans. Amer. Philos. Soc. 7 : 397 (1841)
     
Ssp./var  
     
H÷fundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
H÷f.  
     
═slenskt nafn   Hla­kolla (Gulbrß)
     
Ătt   Asteraceae (K÷rfublˇmaŠtt)
     
Samheiti   Artemisia matricarioides Less. Chamomilla discoidea (DC.) J.Gay ex A.Braun Chamomilla suaveolens (Pursh) Rydb. Matricaria discoidea DC. Matricaria matricarioides (Less.) Porter Matricaria suaveolens (Pursh) Buchenau Santolina suaveolens Pursh
     
LÝfsform   EinŠr
     
Kj÷rlendi   ═lendur slŠ­ingur, sem vex vÝ­a vi­ h˙s og bŠi, Ý hla­v÷rkpum og r÷sku­u landi.
     
Blˇmlitur   GulgrŠnn (pÝpukrˇna eing÷ngu)
     
BlˇmgunartÝmi   J˙lÝ-sept.
     
HŠ­   0.05-0.30 m
     
 
Hla­kolla (Gulbrß)
Vaxtarlag   EinŠr jurt. St÷nglar upprÚttir, greindir, d÷kkgrŠnir, ■Úttbl÷­ˇttir me­ leggstuttum k÷rfum, 5-30 sm ß hŠ­. Jurtin lÝkist mj÷g baldursbrß, sem geislakrˇnur hafa veri­ reyttar af, ■vÝ a­ ÷ll blˇmin eru pÝpukrřnd.
     
Lřsing   Bl÷­in tvÝ- til ■rÝfj÷­ru­, smßbl÷­in striklaga. K÷rfur margar saman Ý sk˙f ß greinaendum. K÷rfurnar k˙ptar, ÷ll blˇmin gulgrŠn, pÝpukrřnd. Reifabl÷­in misl÷ng, sporbaugˇtt, fremur brei­, grŠn Ý mi­ju me­ brei­um, glŠrum himnufaldi. Blˇmgast Ý j˙lÝ-september. L═K/L═KAR: Baldursbrß. Bl÷­in afar lÝk en hla­kolla er au­■ekkt ß blˇmunum.
     
Jar­vegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla   "Hefur svipu­ ßhrif og baldursbrß. Hefur ß­ur veri­ nefnd řmsum n÷fnum s. s. gulbrß, gulkolla og hla­brß". (┴g.H.)
     
     
┌tbrei­sla   SlŠ­ingur sem barst til landsins um 1895 og er or­inn allalgengur-algengur Ý e­a vi­ ■Úttbřli. Ínnur nßtt˙ruleg heimkynni t.d.: Evrˇpa, Mi­jar­arhafssvŠ­i­, N & S AmerÝka, Nřja Sjßland, Kßkasus og M AsÝa.
     
Hla­kolla (Gulbrß)
Hla­kolla (Gulbrß)
Hla­kolla (Gulbrß)
Hla­kolla (Gulbrß)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is