Jónas Hallgrímsson - Úr ljóđinu Dalvísa
Fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
flóatetur! fífusund!
fífilbrekka! smáragrund!
yður hjá ég alla stund
uni best í sæld og þrautum;
fífilbrekka! gróin grund!
grösug hlíð með berjalautum!
Chenopodium album
Ćttkvísl   Chenopodium
     
Nafn   album
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl., 219. 1753.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hélunjóli
     
Ćtt   Chenopodiaceae (Hélunjólaćtt)
     
Samheiti   Chenopodium leiospermum DC. Chenopodium reticulatum Aellen Chenopodium virgatum Thunb. Chenopodium album subsp. concatenatum Thuill. Chenopodium album subsp. densifoliatum A. Ludw. & Aellen Chenopodium album subsp. diversifolium Aellen Chenopodium album subsp. fallax Aellen Chenopodium album subsp. iranicum Aellen Chenopodium album subsp. ovatum Aellen Chenopodium album subsp. reticulatum (Aellen) Beauge ex Greuter & Burdet Chenopodium album subsp. virgatum (Thunb.) Blom Chenopodium album var. reticulatum (Aellen) Uotila Chenopodium leiospermum var. album (L.) C. N. Chenopodium leiospermum var. lanceolatum
     
Lífsform   Einćr
     
Kjörlendi   Skýtur upp kollinum hér og hvar í byggđ, helst í röskuđu landi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júlí-sept.
     
Hćđ  
     
 
Vaxtarlag   Stönglar uppréttir, greindir og blöđóttir, 20-60 sm á hćđ.
     
Lýsing   Einćr jurt. Blöđin stilkuđ, óreglulega tennt, egglaga-lensulaga, dálítiđ hrímug, einkum efstu blöđin. Blómin grćnleit, smá og óásjáleg, tvíkynja. Blómhnođin í greindu axi úr blađöxlum. Engin krónublöđ. Blómhlífarblöđin grćn. Blómhlífarblöđin 3-5, uppréttt, laus, langć og lykja um aldiniđ. Blómgast í júlí. Lík/líkar: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Slćđingur, skyldur hrímblöđku og hélublöđku sem vex á stöku stađ hérlendis, helst í grennd viđ bći en ílendist ekki til lengdar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Víđast hvar flokkađ sem illgresi, sem er útbreitt meira og minna um allan heim.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is