Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Eleocharis quinqueflora
Ćttkvísl   Eleocharis
     
Nafn   quinqueflora
     
Höfundur   (Hartmann) O. Schwarz, Mitt. Thüring. Bot. Ges. 1: 89. 1949.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fitjaskúfur
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Scirpus quinqueflorus Hartmann, Primae Lin. Inst. Bot. ed. 2, 85. 1767; E. fernaldii (Svenson) Á. Löve; E. pauciflora (Lightfoot) Link; E. pauciflora var. fernaldii Svenson; E. quinqueflora subsp. fernaldii (Svenson) Hultén
     
Lífsform   Fjölćr grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í deigum jarđvegi á lćkjarbökkum og klettasyllum, stundum í mýrum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.05 - 0.20 m
     
 
Vaxtarlag   Stráin oftast fá saman í smátoppum, en sjaldan einstćđ, sívöl, venjulega bein og slétt međ tveim slíđrum. Neđra slíđriđ rauđbrúnt eđa móleitt međ skásettu opi, hiđ efra grćnt međ ţveru opi. Stönglar blađlausir, 5-18 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin öll stofnstćđ, mjó og löng, sívöl, grópuđ eđa gárótt. Öxin einstćđ á stráendum, dökkbrún, egglaga, 3-7-blóma, örstutt (5-7 mm), dökkbrún. Axhlífarnar dökkbrúnar, egglaga, međ kili, og greipar sú neđsta alveg um axiđ, odddregnar og ná upp fyrir mitt axiđ. Sex burstar eru í stađ blómhlífar. Blómburstirnar jafnlangar og eđa ađeins styttri en hnotin, sem en gljáalaus. Ţrír frćflar, frćvan međ ţrem frćnum. Aldin litlar, gulleitar ţrístrendar hnetur, hver um 2 mm á lengd. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Blómsef. Fitjaskúfurinn ţekkist á blöđkulausum blađslíđrum og 6 burstum umhverfis aldiniđ.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242101140
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengur, víđa um land á láglendi en sjaldséđari á miđhálendinu. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is