Halldór Kiljan Laxness , Bráđum kemur betri tíđ.
Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga,
sæta langa sumardaga.

Draba incana
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   incana
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 643 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grávorblóm
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Draba confusa Ehrh. Draba stylaris Koch Draba incana subsp. pyrenaea O. Bolós & Vigo Draba incana subsp. thomasii (Koch) Arcangeli
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í mólendi, ţurru valllendi, brekkum og melum, finnst einnig á röskuđum svćđum t.d. í vegköntum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.08-0.20 m
     
 
Grávorblóm
Vaxtarlag   Stönglar yfirleitt fleiri en einn, lođnir, uppréttir, stinnir, ţéttblöđóttir einkum neđan til, yfirleitt greindir ofan til, 8-20 sm á hćđ. Öll jurtin meira eđa minna gráhćrđ.
     
Lýsing   Flest blöđin í ţéttri reglulegri blađhvirfingu viđ grunn. Grunnblöđin oddbaugótt eđa lensulaga og mjókka ađ grunni meira eđa minna tennt. Stöngulblöđin styttri og breiđfćttari, oddbaugótt eđa lensulaga, gróftennt, 8-20 mm á lengd. Blómin hvít, fjórdeild, nokkur saman í klasa á stöngulendum. Krónublöđin lítiđ eitt útsveigđ, 3-4 mm á lengd. Bikarblöđin grćn eđa fjólubláleit, aflöng-sporbaugótt og himnurend, Frćflar sex og ein frćva. Aldinin mjóoddbaugótt, 6-9 mm á lengd, 2-3 mm á breidd, međ skýrum miđstreng á hliđinni, stundum hćrđ. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Hagavorblóm. Grávorblóm auđţekkt á ţéttblöđóttum stönglum og reglulegi og ţéttari blađhvirfingum viđ grunn.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um land allt, utan viđ miđhálendiđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Kína, Evrópa, N Ameríka, Grćnland, Kanada og víđar.
     
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Grávorblóm
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is