Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr
Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns
Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar
Og rætur þeirra
verða alltaf mínar
|
Ćttkvísl |
|
Draba |
|
|
|
Nafn |
|
nivalis |
|
|
|
Höfundur |
|
Liljebl., Utkast Sv. Fl. : 269, fig. 35 (1798) |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Héluvorblóm |
|
|
|
Ćtt |
|
Brassicaceae (Krossblómaćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
|
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í grýttum jarđvegi uppi á rindum, vörđum, eđa klettum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Hvítur |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.02-0.06 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Stönglar fíngerđir, uppréttir eđa uppsveigđir, margir saman, ađeins 2-6 sm á hćđ. Stönglar yfirleitt blađlausir, eđa međ einu heilrendu blađi. Öll jurtin hélugrá af ţéttum, stuttum stjarnhárum. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin öll í stofnhvirfingu, nćr heilrend, lensu- eđa spađalaga, randháralaus, en ţéttlođin örstuttum kvísl- og stjörnuhárum, 3-4 mm á lengd og 2-2,5 mm á breidd.
Blómin fjórdeild, hvít, fá saman í stuttum, blómfáum klasa efst á stönglum. Krónublöđin 2-3 mm á lengd. Bikarblöđin innan viđ 2 mm, grćn eđa fjólubláleit, sporbaugótt og himnurend. Frćflar 6 og ein frćva. Skálpar, litilir, mjóoddbaugóttir, hárlausir eđa gishćrđir, 4-5 mm á lengd, og 1-1,5 mm á breidd. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Hagavorblóm. Héluvorblóm er mun sjaldgćfara og ţekkist best á hélugrárri blađhvirfingu og ţví ađ grunnblöđin eru hlutfallslega styttri og breiđari. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9 |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Víđa til fjalla á Norđurlandi en er fremur sjaldséđ annars stađar.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, vex um norđurhvel suđur ađ ca. 61° N. Er t.d. í Norgegi, N Rúsllandi og N Ameríku. |
|
|
|
|
|