Málsháttur
Engin er rós án þyrna.
Draba norvegica
Ćttkvísl   Draba
     
Nafn   norvegica
     
Höfundur   Gunn., Fl. Norveg. 2 : 106 (1772)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Hagavorblóm (móavorblóm)
     
Ćtt   Brassicaceae (Krossblómaćtt)
     
Samheiti   Draba rupestris W.T.Aiton, Hortus Kew., ed. 2, 4: 91. 1812. Draba hirta L. (1759) nom. rejic. prop. p.p. Draba hirta var. norvegica (Gunnerus) Lilj.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í ýmiskonar gróđurlendi, á grónir grasbölum eđa brekku, í kjarri og lyngmóum en einnig upp á ţruum melum og rindum frá láglendi og hátt til fjalla.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Maí-júní
     
Hćđ   0.12-0.20 m
     
 
Hagavorblóm (móavorblóm)
Vaxtarlag   Uppréttir, stjarnhćrđir stönglar, međ einu eđa tveim blöđum. Töluvert breytileg tegund, mjög smá til fjalla eđa ađeins 2-3 sm en oft mun hćrri innan um trjágróđur og verđur ţá 12-20 sm.
     
Lýsing   Flest blöđin í stofnhvirfingu, lensulaga, oftast áberandi bćđi kvísl- og stjarnhćrđ. Hvirfingarblöđin mörg, yfirleitt tennt, ydd og randhćrđ. Blómin fjórdeild, hvít, í stuttum klasa á stöngulendum. Krónublöđin, 3-4 mm á lengd, krónan hálfopin. Bikarblöđin grćn eđa fjólubláleit, sporbaugótt eđa egglaga, međ mjóum himnufaldi. Frćflar sex og ein aflöng frćva. Skálpar oddbaugóttir, oftast hćrđir, 5-6 mm á lengd. Aldinleggir uppréttir, styttri en skálpar. Blómgast í maí-júní. LÍK/LÍKAR: Grávorblóm sem er auđgreint frá hagavorblómi á ţéttblöđóttari stönglum og reglulegi og ţéttari blađhvirfingum viđ grunn. ?Hagavorblómiđ er afar breytilegt. Líklegt er ađ ţađ samanstandi af fleiri en einni tegund, en meiri rannsókna er ţörf áđur en um ţađ verđi fullyrt.? (Ág.H.) "Ţví sem áđur var taliđ til ţessarar tegundar á Íslandi eđa til D. rupestris hefur nú veriđ skipt upp í ţrjár tegundir og er enn óvíst um hvort Draba norvegica sensu strictu sé til í landinu eđa ekki". (H.Kr.)
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um allt land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Norđurhvel (arktísk); Grćnland, Kanada, N ameríka, Evrópa, Asía.
     
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Hagavorblóm (móavorblóm)
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is