Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
|
Epilobium anagallidifolium
Ćttkvísl |
|
Epilobium |
|
|
|
Nafn |
|
anagallidifolium |
|
|
|
Höfundur |
|
Lam., Encycl. vol. 2, 376. 1786. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Fjalladúnurt |
|
|
|
Ćtt |
|
Onagraceae (Eyrarrósarćtt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Epilobium alpinum L. p.p.
Epilobium anagallidifolium var. pseudoscaposum (Hausskn.) Hulten |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölćr jurt |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex helst í snjódćldum og rökum bollum til fjalla. Er ţar fremur algeng en sjaldséđ á láglendi og í snjóléttum sveitum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
Rauđfjólublár |
|
|
|
Blómgunartími |
|
Júní-júlí |
|
|
|
Hćđ |
|
0.02-0.10 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Lágvaxin rauđleit og dökkgrćn fjallajurt, 2-10 (-15) sm á hćđ. Stönglar tvíhliđhćrđir, kengbognir á blómgunartíma en réttast upp ţegar aldin ţroskast. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blöđin smá, 1-1,5 sm á lengd, og 3-6 mm á breidd, hárlaus, gagnstćđ, öfugegglaga, oddbaugótt eđa lensulaga, oftast snubbótt í endann, oftast örlítiđ tennt en stundum nćr heilrend.
Blómin smá, rauđfjólublá, oftast ađeins eitt eđa tvö saman, 5-7 mm á stćrđ. Bikarinn oftast rauđur. Frćflar fjórir og ein fjórblađa frćva međ einu óskiptu frćni. Frćvan er undir yfirsćtnu blómi og klofnar í fjórar rćmur viđ ţroska. Frćva međ hvítum svifhárum. Blómgast í júní-júlí.
LÍK/LÍKAR: Auđţekkt á kengbognum stöngli og stćrđinni. |
|
|
|
Jarđvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,2,3,9, HKr |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiđsla |
|
Algeng til fjalla um land allt, en fremur sjaldséđ á láglendi.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, N Ameríka, Evrópa |
|
|
|
|
|