Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Epilobium anagallidifolium
Ćttkvísl   Epilobium
     
Nafn   anagallidifolium
     
Höfundur   Lam., Encycl. vol. 2, 376. 1786.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fjalladúnurt
     
Ćtt   Onagraceae (Eyrarrósarćtt)
     
Samheiti   Epilobium alpinum L. p.p. Epilobium anagallidifolium var. pseudoscaposum (Hausskn.) Hulten
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex helst í snjódćldum og rökum bollum til fjalla. Er ţar fremur algeng en sjaldséđ á láglendi og í snjóléttum sveitum.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.02-0.10 m
     
 
Fjalladúnurt
Vaxtarlag   Lágvaxin rauđleit og dökkgrćn fjallajurt, 2-10 (-15) sm á hćđ. Stönglar tvíhliđhćrđir, kengbognir á blómgunartíma en réttast upp ţegar aldin ţroskast.
     
Lýsing   Blöđin smá, 1-1,5 sm á lengd, og 3-6 mm á breidd, hárlaus, gagnstćđ, öfugegglaga, oddbaugótt eđa lensulaga, oftast snubbótt í endann, oftast örlítiđ tennt en stundum nćr heilrend. Blómin smá, rauđfjólublá, oftast ađeins eitt eđa tvö saman, 5-7 mm á stćrđ. Bikarinn oftast rauđur. Frćflar fjórir og ein fjórblađa frćva međ einu óskiptu frćni. Frćvan er undir yfirsćtnu blómi og klofnar í fjórar rćmur viđ ţroska. Frćva međ hvítum svifhárum. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt á kengbognum stöngli og stćrđinni.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng til fjalla um land allt, en fremur sjaldséđ á láglendi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Arktísk, N Ameríka, Evrópa
     
Fjalladúnurt
Fjalladúnurt
Fjalladúnurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is