Málsháttur
Eigi fellur tré við hið fyrsta högg.
Epilobium collinum
Ćttkvísl   Epilobium
     
Nafn   collinum
     
Höfundur   C.C. Gmelin, Fl. Bad. vol. 4, 265. 1826.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Klappadúnurt
     
Ćtt   Onagraceae (Eyrarrósarćtt)
     
Samheiti   Epilobium carpetanum Willk.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í klettum, klöppum, gilbrekkum og melum, einkum móti suđri.
     
Blómlitur   Rauđfjólublár
     
Blómgunartími   Júlí
     
Hćđ   0.05-0.12 (-0.20) m
     
 
Klappadúnurt
Vaxtarlag   Mjóir, ógreindir eđa lítt greindir, sívalir stönglar, jafnhćrđir hringinn í kring, 5-12 (-20) sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, greinilega gistennt međ misstórum, allhvössum tönnum, mjóegglaga til egglensulaga, snubbótt, efri blöđin oft hćrđ á neđra borđi, einkum miđtaugin. Blómin rauđfjólublá, um 5 mm í ţvermál og 7-8 mm á lengd. Bikarblöđin rauđ eđa grćn. Frćflar 8. Frćniđ klofiđ í fjóra hluta, frćvan 2-3 sm á lengd, lođin, situr neđan undir yfirsćtinni blómhlífinni. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Auđţekkt frá öđrum dúnurtum á sívölum jafnhćrđum stöngli, skarptennt¬um snubbóttum blöđum og fjórskiptu frćni.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algeng um sunnanvert landiđ, annars fremur sjaldséđ. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Evrópa
     
Klappadúnurt
Klappadúnurt
Klappadúnurt
Klappadúnurt
Klappadúnurt
Klappadúnurt
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is