Snorri Hjartarson - Lyng Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.
|
Ættkvísl |
|
Equisetum |
|
|
|
Nafn |
|
x trachyodon |
|
|
|
Höfundur |
|
(A. Braun) W. D. J. Koch, Syn. Fl. Germ. Helv. ed. 2, 967. 1845. |
|
|
|
Ssp./var |
|
|
|
|
|
Höfundur undirteg. |
|
|
|
|
|
Yrki form |
|
|
|
|
|
Höf. |
|
|
|
|
|
Íslenskt nafn |
|
Eskibróðir |
|
|
|
Ætt |
|
Equisetaceae (Elftingarætt) |
|
|
|
Samheiti |
|
Equisetum x mackaii (Newman) Brichan
Hippochaete x trachyodon (A. Braun) Börner
Equisetum hyemale var. mackaii Newman
Equisetum hyemale var. trachyodon (A. Braun) Döll |
|
|
|
Lífsform |
|
Fjölær gróplanta |
|
|
|
Kjörlendi |
|
Vex í þurru mólendi og valllendi en einnig í kjarri og skógum. |
|
|
|
Blómlitur |
|
|
|
|
|
Blómgunartími |
|
|
|
|
|
Hæð |
|
0.20-0.80 m |
|
|
|
|
|
|
Vaxtarlag |
|
Uppréttir, stinnir stönglar, 20 - 80 sm á hæð og 2-5 mm í þvermál. |
|
|
|
Lýsing |
|
Blendingur eskis (E. hyemale) og beitieskis (E. variegatum) og og ber eikenni beggja foreldra. Gróax endastætt 4-5 mm á lengd. Stönglar greindir eða ógreindir. Slíður jafnbreið, slíðurtennur enda í fínum hárbroddi. Bæði tennur og hár hanga á fram á haustið og falla síðan af saman. Slíðurtennur 7-13, slíður með svartri miðrönd með fölum jaðri |
|
|
|
Jarðvegur |
|
|
|
|
|
Heimildir |
|
1,9, Skye Flora |
|
|
|
Reynsla |
|
|
|
|
|
|
|
|
Útbreiðsla |
|
Nokkuð víða um land allt.
Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: |
|
|
|
|
|