Halldór Laxness

"Blóm eru ódauðleg... þú klippir þau í haust og þau vaxa aftur í vor, - einhversstaðar."

Gymnocarpium dryopteris
Ćttkvísl   Gymnocarpium
     
Nafn   dryopteris
     
Höfundur   (Linnaeus) Newman, Phytologist. 4: app. 24. 1851.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţrílaufungur
     
Ćtt   Dryopteridaceae (Skjaldburknaćtt)
     
Samheiti   Dryopteris linnaeana C. Chr. Lastrea dryopteris (L.) Bory Phegopteris dryopteris (L.) Fée Thelypteris dryopteris (L.) Sloss
     
Lífsform   Fjölćr burkni - gróplanta
     
Kjörlendi   Vex í kjarrlendi, gjótum og gjám, innan um lyng eđa í hraunsprungum.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími  
     
Hćđ   0.10 - 0.30 m
     
 
Ţrílaufungur
Vaxtarlag   Upp af láréttum, reglulegum, greindum jarđstönglum vaxa gisstćđ, tví- ţrífjöđruđ blöđ međ grönnum og fínlegum blađstilkum, 10-30 sm á hćđ. Blađstilkurinn oftast lengri en blađkan, gisflosugur ljósbrúnu hreistri, sérstaklega neđan til.
     
Lýsing   Blöđin ţunn, ljósgrćn, skakktíglótt, hárlaus, samsett af ţrem stilklöngum og nćr jafnstórum, ţríhyrndum og tví- ţríhálffjöđruđum blöđkum. Smáblöđin fínstilkuđ. Neđsta smáblađpariđ langstćrst og hvort blađ um sig álíka langt og öll hin til samans, svo ađ blađkan lítur út eins og hún sé skipt í ţrjár minni blöđkur. Smáblöđ annarrar gráđu fjöđruđ eđa fjađurskipt, međ ávölum endatönnum. Gróblettirnir kringlóttir og gróhula engin. Gró 34-39 µm. 2 n = 160. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđgreindur frá öđrum burknum á áberandi ţrískiptingu blöđkunnar.
     
Jarđvegur   Kýs léttsúran jarđveg en kemst af í flestum jarđvegi á skuggsćlum stađ.
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=200003903
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa á Vesturlandi og Vestfjörđum, einnig í útsveitum á Miđnorđurlandi og á Austfjörđum. Annars stađar sjaldgćfur. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, N og M Evrópa, N Asít til Kína og Japan.
     
Ţrílaufungur
Ţrílaufungur
Ţrílaufungur
Ţrílaufungur
Ţrílaufungur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is