Jón Helgason - úr ljóđinu Á Rauđsgili
Hugrökk teygist á háum legg
hvönnin fram yfir gljúfravegg,
dumbrauðu höfði um dægrin ljós
drúpir hin vota engjarós.


Gnaphalium uliginosum
Ćttkvísl   Gnaphalium
     
Nafn   uliginosum
     
Höfundur   L
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Grámygla
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Basionym: Filaginella uliginosa
     
Lífsform   Einćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í leirflögum eđa mosabreiđum viđ hveri og laugar.
     
Blómlitur   Ljósgulleitur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.05-0.12 m
     
 
Grámygla
Vaxtarlag   Einćr jurt, stönglar uppréttir, marggreindir, blađmargir og hvítlóhćrđir, 5-12 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin gagnstćđ, lensulaga eđa striklaga, breiđust ofan til, ţéttlóhćrđ, 10-20 mm á lengd og 2-4 mm á breidd. Blómin nokkur saman í litlum, ţéttstćđum körfum úr blađöxlum ofan til á stönglum. Körfurnar eru međal ţeirra smćstu innan ćttarinnar. Reifablöđin odddregin, himnukennd og brúnleit ofan til, en grćn međ purpurarauđri rönd neđst. Krónupípan 1-1,5 mm á lengd, mjög grönn (0,1-0,2 mm), gulgrćn ađ lit. Bikarinn ummyndađur í hárkrans. Blómgast ljósgulleitum blómum í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Grámulla. Grámyglan ţekkist best á hinum marggreinda stöngli, og ađ stofnstćđu blađhvirfingarnar vantar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Sjaldgćf, vex ađeins á fáeinum stöđum á sunnanverđu landinu viđ jarđhita. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, Evrópa
     
Grámygla
Grámygla
Grámygla
Grámygla
Grámygla
Grámygla
Grámygla
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is