Í morgunsáriđ - Ragna Sigurđardóttir
Í morgunsárið greiðir hún sér með trékambi. Hægt með föstum
strokum. Vöxturinn er svo mikill að hana kitlar í svörðinn. Hún
strýkur hendinni yfir gróðurinn. Finnur blóm springa út undir
fingurgómunum. Sóleyjar og baldursbrár. Hún leggur kambinn frá
sér. Fer út í garðinn og krýpur. Kippir upp kartöflugrösum. Rótar og
grefur með berum höndum. Djúpt ofan í moldinni finnur hún sætar og
safaríkar appelsínur.
Galium palustre
Ćttkvísl   Galium
     
Nafn   palustre
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 105, (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Mýramađra
     
Ćtt   Rubiaceae (Möđrućtt)
     
Samheiti   Galium palustre aggr. Galium palustre aggr. ""Sammelart"" Galium reuteri W. Koch Galium palustre subsp. caespitosum (G. Mey.) Oberd. Galium palustre var. caespitosum G. Mey.
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í mýrlendi.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júlí-ág.
     
Hćđ   0.05-0.25 m
     
 
Mýramađra
Vaxtarlag   Stönglar ţráđmjóir, greindir, ferstrendir og oft nokkuđ snarpir vegna krókţorna, 5-25 sm á lengd.
     
Lýsing   Blöđin í fjórblađa krönsum, snubbótt, öfuglensulaga, allsnörđ vegna randhćrđra krókţorna. Blómin fjórdeild, hvít, krónan međ fjórum flipum, 2-3 mm í ţvermál. Frćflar dumbrauđir, oftast fjórir. Blómgast í júlí-ágúst. Ţekkist frá krossmöđru á blöđunum sem eru međ mjög áberandi miđsteng á hverju blađi.
     
Jarđvegur   Best í rökum, frjóum, lífrćnum, léttsúrum jarđvegi.
     
Heimildir   1,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Mjög sjaldgćf, ađeins fundin á örfáum stöđum hérlendis, t.d. á Stokkseyri og í Flóanum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Alsír, Argentína, Ásralía, Evrópa, Indónesía, Nýja Sjáland, N Ameríka ov.
     
Mýramađra
Mýramađra
Mýramađra
Mýramađra
Mýramađra
Mýramađra
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is