Málsháttur
Lengi býr að fyrstu gerð.
Gentianopsis detonsa
Ćttkvísl   Gentianopsis
     
Nafn   detonsa
     
Höfundur   (Rottb.) Ma, Acta Phytotax. Sin. 1, 1 : 15 (1951)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Engjavöndur
     
Ćtt   Gentianaceae (Maríuvandarćtt)
     
Samheiti   Gentiana detonsa Rottb. Gentianella detonsa (Rottb.) G.Don
     
Lífsform   Tvíćr jurt
     
Kjörlendi   Vex á sendnum, deigum flćđiengjum, sjávar- og árbökkum á láglendi.
     
Blómlitur   Fjólublár
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.05-0.20 m
     
 
Engjavöndur
Vaxtarlag   Jurtin er öll hárlaus, 5-20 sm á hćđ. Stönglar lítt greindir, gáróttir, uppréttir og oft myndast allmargir uppréttir hliđarstönglar, álíka gildir og háir og ađalstöngullinn.
     
Lýsing   Blöđin heilrend, 1-2 sm á lengd, Stöngulblöđin eru fá og mjó, aflöng eđa mjólensulaga, ydd. Grunnblöđin spađalaga eđa mjóöfugegglaga, niđurmjó og dragast niđur í stuttan stilk. Blómin fjólublá oftast fjórdeild, en stundum fimmdeild. Krónublöđin, allstór, pípulaga, 2,5-5 sm á lengd, 1-1 ,5 sm í ţvermál efst, ginleppalaus. Bikarinn oftast međ fjórum, löngum og oddmjóum flipum, 2- 3 sm á lengd. Frćflar fjórir og ein tvíblađa frćva sem myndar sívalt, aflangt hýđi. Blómgast í júlí-ágúst. LÍK/LÍKAR: Maríuvöndur. Engjavöndurinn er međ blárri blóm, vantar ginleppa í blómginiđ og einnig auđţekktur á bikarn¬um.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Allvíđa. Algengur á norđan- og austanverđu landinu, sjaldgćfari annars stađar nema á Rauđasandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Kanada, Kína, Grćnland, Mexíkó, Noregur, Rússland og N Ameríka
     
Engjavöndur
Engjavöndur
Engjavöndur
Engjavöndur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is