Ţuríđur Guđmundsdóttir - Rćtur
Ég geng um skrúðgarða borgar
og blómin horfa á mig
litríkum framandi augum
og ilmur þeirra er alltaf nýr

Í fjarska situr fölblá gleymmérei
á fötum lítils barns

Því blágresi, holtasóley og steinbrjótur
voru blóm bernsku minnar

Og rætur þeirra
verða alltaf mínar

Kobresia myosuroides
Ćttkvísl   Kobresia
     
Nafn   myosuroides
     
Höfundur   (Villars) Fiori in A. Fiori et al., Fl. Italia. 1: 125. 1896.
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Ţursaskegg
     
Ćtt   Cyperaceae (Stararćtt)
     
Samheiti   Kobresia bellardii (All.) Degel; Carex myosuroides Vill.; Elyna bellardi (All.) Hartm.; Elyna spicata Schrad.; Kobresia scirpina Willd.; Carex bellardii All.;
     
Lífsform   Fjölćr, grasleitur einkímblöđungur
     
Kjörlendi   Vex í órćktarmóum og brekkubörđum, einkum áveđurs, ţar sem ţurrt er og snjódýpt lítil.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.10 - 0.25 m
     
 
Ţursaskegg
Vaxtarlag   Grasleit. Myndar ţéttar, litlar ţúfur. Stinn og bein strá, mörg saman í ţéttum toppum, 15-25 sm á hćđ. Stráin međ mógljáandi, 3 sm löngum slíđrum, sem standa ár frá ári og dökkna međ aldrinum.
     
Lýsing   Blöđin ađeins neđan til á stráinu, nćrri ţráđmjó (0,5 mm), stinn, sívöl utan en grópuđ. Blómin nakin í stuttum öxum (1,5-2 sm) á stráendum. Öxin ljósmóleit, eitt karlblóm og eitt kvenblóm saman í hverju smáaxi. Axhlífin ljósbrúnleit, međ breiđum himnufaldí ofan til. Ţrír frćflar og frćva međ ţnjú frćni. Aldiniđ ljósbrún hnot, gljáandi, ţrístrend, broddydd međ stuttri trjónu. Blómgast í júní. 2n = 52, 56-58, 60. LÍK/LÍKAR: Engar.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr, http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=1&taxon_id=242357846; http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/cyp/www/cykomy.htm
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Algengt um land allt. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Grćnland, N Ameríka, Evrópa, Asía.
     
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Ţursaskegg
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is