Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Lathyrus pratensis
Ćttkvísl   Lathyrus
     
Nafn   pratensis
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 733 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Fuglaertur
     
Ćtt   Fabaceae (Ertublómaćtt)
     
Samheiti   Orobus pratensis (L.) Döll
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex í graslendi, valllendi, blómlendi og kjarri. Fremur sjaldgćf.
     
Blómlitur   Ljósgurlur
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.25-0.60 m
     
 
Fuglaertur
Vaxtarlag   Hárlaus eđa mjög smáhćrđ jurt međ fíngerđum, oftast klifrandi stöngli. Stönglar fíngerđir, hvassstrendir, 25-60 sm á hćđ.
     
Lýsing   Blöđin stakstćđ, fjöđruđ međ ađeins einu fullmynduđu blađpari, en vafţráđum í endann sem oft vefjast utan um nćrliggjandi plöntur. Smáblöđin mjólensulaga, 2-3 sm ađ lengd, hvassydd. Tvö skakkörlaga og hvassydd axlablöđ eru oftast viđ blađfótinn. Blómin ljósgul, ţéttstćđ, í löngum klösum úr blađöxlum. Hvert blóm um 1,5 sm á lengd, einsamhverf, stuttstilkuđ, 6-10 saman í einhliđa klasa. Bikarinn um 1 sm á lengd, klofinn niđur til miđs í 5 mjóa og odddregna flipa, taugarnar hćrđar. Frćflar 10, ein frćva. Aldiniđ belgur. 2n = 14. Blómgast í júlí-ágúst. Lík/líkar: Engar, auđţekkt á gulum blómum og ađeins einu pari smáblađa.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Á allmörgum stöđum á Suđvesturlandi frá Höfuđborgarsvćđinu austur í Mýrdal. Sjaldgćfar í öđrum landshlutum. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Evrópa, Asía
     
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Fuglaertur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is