Málsháttur
Mjór er mikils vísir.
Leucanthemum vulgare
Ćttkvísl   Leucanthemum
     
Nafn   vulgare
     
Höfundur   Lam., Fl. Franc. 2 : 137 (1778)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Freyjubrá
     
Ćtt   Asteraceae (Körfublómaćtt)
     
Samheiti   Chrysanthemum lacustre Brot. Chrysanthemum leucanthemum L. Leucanthemum coronopifolium sensu Willk., non (Vill.) Gren. & Godron Leucanthemum raciborskii M. Popov & Krasch. Leucanthemum subalpinum (Simonkai) Tzvelev Chrysanthemum leucanthemum subsp. lanceolatum (Pers.) E. Mayer Chrysanthemum leucanthemum L. subsp. leucanthemum Chrysanthemum leucanthemum subsp. montanum (All.) Gaudin Chrysanthemum leucanthemum subsp. triviale Gaudin Leucanthemum vulgare subsp. alpicola (Gremli) A. & D. Löve Leucanthemum vulgare subsp. incisum (Bertol.) Arcangeli Leucanthemum vulgare subsp. montanum (All.) Briq. & Cavillier
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex ađeins sem slćđingur í sáđsléttum, túnum og görđum. Sjaldgćf.
     
Blómlitur   Hvítar tungur, gulur hvirfill
     
Blómgunartími   Júlí-ágúst
     
Hćđ   0.30 - 0.70 m
     
 
Freyjubrá
Vaxtarlag   Fremur stór jurt 30-70 sm á hćđ. Stönglar gáróttir, uppréttir og tiltölulega beinir.
     
Lýsing   Blöđin óskipt, gróftennt, tungulaga eđa spađalaga, snögghćrđ eđa hárlaus. Grunnblöđin mjókka smám saman niđur í mjóan stilk, en efri stöngulblöđin stilklaus og greipfćtt. Ein toppstćđ karfa á hverjum stöngli. Karfan 4-5 sm í ţvermál. Geislablómin hvít ca. 3-5 mm á breidd og 1,5-2,5 sm á lengd. Hvirfilblómin gul. Reifablöđin aflöng, grćn međ dökkbrúnum eđa svörtum, himnukenndum jađri. Blómgast í júlí. LÍK/LÍKAR: Baldursbrá. Freyjubrá hefur mjög líkar blómkörfur en ađeins eina á hverjum stöngli. Ţekkist einnig á ţví ađ blöđin eru fjađursepótt eđa tennt en ekki fjađurskipt.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Nokkuđ algengur slćđingur í sáđsléttum og víđar, nú sums stađar orđinn ílendur. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N og S Ameríka, Evrópa, Asía, Ástralía, Nýja Sjáland ov.
     
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Freyjubrá
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is