Hulda - Úr ljóðinu Sorg
Þar sem blóm í laufalautum
ljúfu máli saman tala,
sem að ást og angur skilja, ?
blágresi og burknar grannir,
brönugrös og músareyra,
ljósberi og lækjarstjarna,
litlar fjólur, æruprísar,
gullmura og gleym-mér-eigi, ?
vildi ég mega minnast þín.
Leymus mollis
Ættkvísl   Leymus
     
Nafn   mollis
     
Höfundur   (Trin) Hara, Bot. Mag. (Tokyo) 52: 232 (1938)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Dúnmelur
     
Ætt   Poaceae (Grasaætt)
     
Samheiti   Elymus mollis Trin. Elymus cladostachys Turcz. Triticum molle (Trin.) F.Herm. Elymus arenarius subsp. mollis (Trin.) Hultén Leymus arenarius subsp. mollis (Trin.) Tzvelev
     
Lífsform   Fjölær grastegund (einkímblöðungur)
     
Kjörlendi   Vex í sandi.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hæð   0.30-0.70 m
     
 
Dúnmelur
Vaxtarlag   Fjölært gras, mjög svipað melgresi, en stráið hært rétt neðan við axið, 30-70 sm á hæð.
     
Lýsing   Axagnirnar þétthærðar, að minnsta kosti efst. Neðri blómögn týtulaus og hærð. Blómgast í júní-júlí. 2n = 28.
     
Jarðvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiðsla   Sjaldgæfur slæðingur frá ræktun, sumsstaðar á Suðvestur og Suðurlandi. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, Grænland og aðeins lítillega í Evrópu og Asíu (Kamtschatka, Japan)
     
Dúnmelur
Dúnmelur
Dúnmelur
Dúnmelur
Dúnmelur
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is