Halldór Kiljan Laxness - Heimsljós

"Fegursta blómið, það lifir í huldum stað, fæstir fá nokkurntíma að sjá það, mörgum sést yfir það, nokkrir kunna ekki skil á gildi þess, þeir sem uppgötva það munu ekki sjá annað blóm síðan. Allan daginn hugsar maður um það. Þegar maður sefur dreymir mann það. Maður deyr með nafn þess á vörum."

Ligusticum scoticum
Ćttkvísl   Ligusticum
     
Nafn   scoticum
     
Höfundur   Linnaeus, Sp. Pl. : 250 (1753)
     
Ssp./var  
     
Höfundur undirteg.  
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Sćhvönn
     
Ćtt   Apiaceae (Sveipjurtaćtt)
     
Samheiti   Angelica hultenii (Fernald) M.Hiroe Haloscias hultenii (Fernald) Holub Haloscias scoticum (L.) Fr. Ligusticum hultenii Fernald Ligusticum scoticum subsp. hultenii (Fernald) Hultén
     
Lífsform   Fjölćr jurt
     
Kjörlendi   Vex eingöngu viđ sjó, í sjávarhömrum, á sjávarbökkum og í urđum og bollum.
     
Blómlitur   Hvítur
     
Blómgunartími   Júní-júlí
     
Hćđ   0.15-0.80 m
     
 
Sćhvönn
Vaxtarlag   Stönglar hárlausir, sívalir, fínrákóttir, uppréttir, ýmist ógreindir eđa greinast ofan til, 15-80 sm á hćđ. Stönglar oft rauđleitir og gláandi neđan til.
     
Lýsing   Blöđin stilkuđ, ţykk og gljáandi, ţrífingruđ og ţríhyrnd í lögun á löngum stilkum. Smáblöđin einnig stilklöng og aftur ţrífingruđ. Smáblöđ annarrar gráđu flipuđ eđa sepótt, fliparnir tenntir, slíđurrendur rauđar. Blómin fimmdeild, hvítleit eđa ađeins bleikleit, í samsettum sveipum. Hvert blóm 3-4 mm í ţvermál. Krónublöđin öfugegglaga eđa tungulaga, stundum skert í oddinn. Frćflar 5 og frćvan er međ tveim stílum. Aldin klofnar í tvö deilialdin, 6-8 mm á lengd, međ 5 langrifjum. Stórreifar flatar, strik- eđa sverđlaga, 1-1,5 sm á lengd. Blómgast í júní-júlí. LÍK/LÍKAR: Engar. Auđţekkt á ţrífingruđum blöđum frá öđrum hvönnum.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   1,2,3,9, HKr
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Fremur sjaldgćf en finnst einkum á sunnan- og vestanverđu landinu en er sjaldséđari annars stađar. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: N Ameríka, temp. Asía, Evrópa
     
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Sćhvönn
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is