Snorri Hjartarson - Lyng

Gott er að leggjast í lyngið,
sjá lauf glóa, finna kvik
fjaðurmjúk atlot þess, fagna
í fegurð jarðar meðan rauð
og lág sólin lækkar
og lyngbreiðan er ilmgrænt haf
sem ber þig að hljóðri húmströnd
og hylur þig gleymsku.

Luzula multiflora ssp. frigida
Ćttkvísl   Luzula
     
Nafn   multiflora
     
Höfundur   (Retz.) Lej.
     
Ssp./var   ssp. frigida
     
Höfundur undirteg.   (Buchenau) V. I. Krecztowicz, Bot. Zhurn. (Moscow & Leningrad). 12: 490. 1928.
     
Yrki form  
     
Höf.  
     
Íslenskt nafn   Móahćra
     
Ćtt   Juncaceae (Sefćtt)
     
Samheiti   Luzula frigida (Buchenau) Sam.; Luzula kjellmaniana subsp. frigida (Buchenau) Schljakov; Luzula campestris var. frigida Buchenau; Luzula multiflora var. contracta Böcher; Luzula sudetica var. frigida (Buchenau) Fernald;
     
Lífsform   Fjölćr jurt (einkímblöđungur)
     
Kjörlendi   Vex í allskonar ţurrlendi. Víđa um land allt.
     
Blómlitur  
     
Blómgunartími   Júní
     
Hćđ   0.15 - 0.30 m
     
 
Vaxtarlag   Ţýfđ, (4-)15-30 sm á hćđ, stráin, hárlaus, blöđótt, upprétt. Skríđur ekki og er ekki međ ofanjarđarrenglur.
     
Lýsing   Blöđin 2-8 sm á lengd og 1-4 mm á breidd. Blómhnođun oftast ţrjú eđa fjögur, lítil og svört, eitt ţeirra á mun lengri legg en hin. Blómhlífarblöđin mósvört og útstćđ. Frćin brún um 1 mm á lengd. LÍK/LÍKAR: Sjá Vallhćru og dökkhćru.
     
Jarđvegur  
     
Heimildir   2,9, HKr, http://www.mun.ca/biology/delta/arcticf/_ca/www/julumu.htm
     
Reynsla  
     
     
Útbreiđsla   Víđa um land. Önnur náttúruleg heimkynni t.d.: Temp. Asía, N Ameríka, Evrópa.
     
Lystigarður Akureyrar - Eyrarlandsstofa - Sími: 462 7487 - Netfang: gkb@akureyri.is